32024R0894

Commission Implementing Regulation (EU) 2024/894 of 13 March 2024 amending Regulation (EU) No 139/2014 as regards occurrence reporting

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 13 Flutningar, 13.06 Almenningsflug
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 080/2025
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 376/2014 er mælt fyrir um sérstakar skyldur lögbærra yfirvalda aðildarríkjanna til að gera sérstakt kerfi hluta af stjórnkerfi sínu til að tilkynna, greina og fylgja eftir atvikum sem verða í almenningsflugi. Samhliða eru kröfur um skýrslugjöf samkvæmt reglugerð (ESB) nr. 139/2014. Markmiðið með gerð þessari er að samræma atvikatilkynningarkerfi lögbærra yfirvalda, sem komið var á fót með reglugerð (ESB) nr. 139/2014, þeim meginreglum sem koma fram í reglugerð (ESB) nr. 376/2014.

Nánari efnisumfjöllun

Markmið sem að er stefnt: Í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 376/2014 er mælt fyrir um sérstakar skyldur lögbærra yfirvalda aðildarríkjanna til að gera sérstakt kerfi hluta af stjórnkerfi sínu til að tilkynna, greina og fylgja eftir atvikum sem verða í almenningsflugi. Samhliða eru kröfur um skýrslugjöf samkvæmt reglugerð (ESB) nr. 139/2014. Markmiðið með gerð þessari er að samræma atvikatilkynningarkerfi lögbærra yfirvalda, sem komið var á fót með reglugerð (ESB) nr. 139/2014, þeim meginreglum sem koma fram í reglugerð (ESB) nr. 376/2014.Aðdragandi: Breytingin kemur til í kjölfar álits EASA nr. 04/2023, í samræmi við b- og c- lið 2. mgr. 75. gr. og 76. gr. reglugerðar ESB nr. 2018/1139.Umsögn: helstu breytingar, mati á umfangi, og áhrif hér á landi: Engar efnislegar breytingar. breytingin tryggir samræmi milli reglugerða.  Engin áhrif. Lagastoð fyrir innleiðingu gerðar: Lagastoð er að finna í 131. gr. laga um loftferðir nr. 80/2022. Innleiðing verði með breytingu á reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 75/2016 um kröfur og stjórnsýslumeðferð er varða flugvelli samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008.Mat eða tilgreining á kostnaði hins opinbera, sveitar-félaga og atvinnulífs og almennings, ef einhver er: Enginn viðbótarkostnaður.Skörun við starfssvið annarra ráðuneyta: NeiTilgreining á hagsmunaaðilum: Rekstaraðilar flugvalla.Horizontal issues: sektir, aðrar refsingar, stofnanir, lönd utan EES: NeiÞörf fyrir EFTA-komment – aðlaganir sem þegar eru í gildi vegna undanfarandi gerða: Nei 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Lagastoð er að finna í 131. gr. laga um loftferðir nr. 80/2022. Innleiðing verði með breytingu á reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 75/2016 um kröfur og stjórnsýslumeðferð er varða flugvelli o. s. frv.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Samgöngustofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32024R0894
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L, 2024/894, 20.3.2024
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 38, 12.6.2025, p. 63
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2025/1004, 12.6.2025

Staða innleiðingar samkvæmt ESA