32024R2492

Commission Regulation (EU) 2024/2492 of 23 September 2024 amending Regulation (EC) No 440/2008 as regards the test methods, to adapt them to technical progress


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð í skoðun hjá Íslandi, Liechtenstein og Noregi til upptöku í EES-samninginn
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.15 Hættuleg efni

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerðin breytir viðauka við reglugerð (EB) nr. 440/2008 til að laga hann að framförum á sviði tækni og til að auka samræmi við tengdar löggjafir, einkum reglugerð nr. 1272/2008 (CLP).

Nánari efnisumfjöllun

Reglugerð (EB) nr. 440/2008 mælir fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð (EB) nr. 1907/2006 (REACH). Með þessari reglugerð eru sjö nýjum mæliaðferðum bætt við ásamt því að felldar eru út eldri úreltum mæliaðferðum en nýjum aðferðum bætt inn í staðinn.Til að auka samræmi við tengdar löggjafir, einkum reglugerð nr. 1272/2008 (CLP), þá eru mæliaðferðir fyrir eðlisefnafræðilega eiginleika endurskipulagðar og fleiri viðeigandi prófunaraðferðum bætt við.Reglugerðin tekur gildi tuttugu dögum eftir birtingu hennar í stjórnartíðindum ESB.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Innleiða þarf ákvæði gerðarinnar með breytingu á reglugerð en meta þarf hvaða reglugerð er best að breyta – sjá nánari umfjöllun undir liðnum Viðbótarupplýsingar. Lagastoð er í 1., 2. og 5. tölul. 1. mgr. 11. gr. efnalaga nr. 61/2013.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfis- og orkustofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32024R2492
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L, 2024/2492, 24.9.2024
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D095103/02
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB