Aðferðir við athugun á ákveðnum yrkjum landbúnaðarplantna og grænmetis - 32025L1079

Commission Implementing Directive (EU) 2025/1079 of 2 June 2025 amending Directives 2003/90/EC and 2003/91/EC as regards the protocols for the examination of certain varieties of agricultural plant species and vegetable species


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð í skoðun hjá Íslandi, Liechtenstein og Noregi til upptöku í EES-samninginn
Svið (EES-samningur, viðauki) 01 Heilbrigði dýra og plantna, 01.03 Plöntuheilbrigði

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framkvæmdartilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2025/1079 frá 2. júní 2025 um breytingar á tilskipunum 2003/90/EB og 2003/91/EB er varðar aðferðir við athugun á ákveðnum yrkjum landbúnaðarplantna og grænmetis.

Nánari efnisumfjöllun

Tilskipanir framkvæmdastjórnarinnar 2003/90/EB og 2003/91/EB miða að því að tryggja að yrki nytjaplantna og grænmetistegunda í landbúnaði, sem aðildarríkin bæta við landskrár sínar, samrýmist a.m.k. lágmarkskröfum aðferðarlýsinga yrkisskrifstofu Bandalagsins (CPVO). Fyrir yrki sem falla ekki undir aðferðarlýsingar CPVO er notast við viðmiðunarreglur Alþjóðasambandsins um vernd nýrra plöntuyrkja (UPOV). CPVO hefur nú uppfært aðferðalýsingar fyrir sérstaklega rauðsmára, fóðurrepju, gulrófu, aspas, belgpipar eða papriku, iðnaðarsikoríur, melónur, gúrkur og smágúrkur, grasker eða dvergbíta, og salat. Tilsikipunum skal breytt í samræmi við þessar uppfærslur og taka gildi 1. janúar 2026. 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Þessi tilskipun breytir tilskipunum 2003/90/EB og 2003/91/EB sem innleiddar eru með reglugerð 301/1995 um eftirlit með sáðvöru skv. heimild í lögum 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Enginn

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Atvinnuvegaráðuneyti
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32025L1079
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L, 2025/1079, 3.6.2025
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB