Uppfærsla á aðferðum til að greina tríkínur í svínakjöti - 32025R0506

Commission Implementing Regulation (EU) 2025/506 of 19 March 2025 amending Annex I to Implementing Regulation (EU) 2015/1375 as regards the reference method and the authorisation of lumiVAST Trichinella as an equivalent method for detection of Trichinella in meat of domestic swine


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð í skoðun hjá Íslandi, Liechtenstein og Noregi til upptöku í EES-samninginn
Svið (EES-samningur, viðauki) 01 Heilbrigði dýra og plantna, 01.01 Dýr

Almennar upplýsingar

Útdráttur

D100401/03 - að því er varðar viðmiðunaraðferðina og heimild fyrir lumiVAST Trichinella sem jafngilda aðferð til að greina Trichinella (SS)

Nánari efnisumfjöllun

Uppfærsla á ISO staðli í ISO 18743:2015/Amd1:2023.  Í uppfærðum staðli eru kröfur um þyngd sýna af heilum skrokkum og af svínakjöts-stykkjum. Einnig er listi að jafngildum aðferðum sem má nota til að greina tríkínur og minnt á kvörðun til sannprófunar og að skráð viðbrögð þurfi að vera til staðar við jákvæða greiningu í samræmi við reglugerðina. 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2015/1375 sem er ISL 477/2016 Reglugerð um sértækar reglur um opinbert eftirlit með tríkínu í kjöti með stoð í lögum um matvæli 93/1995 (143/2009)
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Enginn

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Atvinnuvegaráðuneyti
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32025R0506
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L, 2025/506, 20.3.2025
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D100401/03
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB