Ákvörðun um reiknireglur til að meta magn efnis sem fer í endurvinnslu reiknað út frá meðaltapi efnis í flokkunarstöðvum - C(2021)6295

Commission Delegated Decision .../... supplementing Directive 2008/98/EC of the European Parliament and of the Council with regard to rules for the calculation and verification of the weight of materials or substances which are removed after a sorting operation and which are not subsequently recycled, based on average loss rates for sorted waste


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar Tillaga ESB sem gæti verið EES-tæk
Svið (EES-samningur, viðauki) 20 Umhverfismál, 20.05 Úrgangur

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfisstofnun
Aðrar stofnanir sem hafa aðkomu Umhverfisstofnun

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer C(2021)6295
Dagsetning tillögu