CRR III - COM(2021) 664

Proposal for a Regulation of the European Parliament and of the Council amending Regulation (EU) No 575/2013 as regards requirements for credit risk, credit valuation adjustment risk, operational risk, market risk and the output floor


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar Tillaga ESB sem er merkt EES-tæk
Svið (EES-samningur, viðauki) 09 Fjármálaþjónusta, 09.02 Bankar og aðrar fjármálastofnanir

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Gerðin breytir reglugerð (ESB) nr. 575/2013, svonefndri CRR-reglugerð, sem fjallar um varfærniskröfur til fjármálafyrirtækja, þar á meðal eiginfjárkröfur.

Nánari efnisumfjöllun

Gerðinni er að miklu leyti ætlað að gera eiginfjárkröfur áhættunæmari til að endurspegla betur áhættu sem fjármálafyrirtæki standa frammi fyrir, án þess að auka verulega heildareiginfjárkröfur til fjármálafyrirtækja. Þá er mælt fyrir um úttakslágmark (e. output floor) sem felur í sér að eiginfjárkröfur sem byggjast á eigin líkönum fjármálafyrirtækja mega ekki verða lægri en 72,5% af því sem þær væru ef fyrirtækin byggðu á staðalaðferðum við ákvörðun eiginfjárkrafna.

Innleiðing

Innleiðing Lagasetning/lagabreyting
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Gerðinni verður líklega veitt gildi með breytingum á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2021) 664
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu