COM(2023) 314

Proposal for a Regulation of the European Parliament and of the Council on the transparency and integrity of Environmental, Social and Governance (ESG) rating activities


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar Tillaga ESB sem er merkt EES-tæk
Svið (EES-samningur, viðauki) 09 Fjármálaþjónusta

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Tillagan er liður í sjálfbærniregluverki Evrópusambandsins. Hún varðar UFS-matsfyrirtæki, sem eru fyrirtæki sem að meta áhrif fyrirtækja eða gerninga á umhverfi, félagslega þætti og stjórnarhætti. Henni er ætlað að auka gagnsæi um slík möt og þá aðferðafræði sem liggur að baki þeim og koma í veg fyrir að hagsmunaárekstrar hafi áhrif á þau. Í því skyni er kveðið á um heimild til að veita slík möt, birtingu aðferðafræði sem liggur að baki mötunum, ferla til að varna því að hagsmunaárekstrar hafi áhrif á mötin og eftirlit.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Tæknilegri aðlögun, 2
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Nei

Innleiðing

Innleiðing Lagasetning/lagabreyting
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Líklega verða sett ný lög til að innleiða reglugerðina, þegar og ef hún verður tekin upp í samninginn um Evrópska efnahagssvæðið.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2023) 314
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu