COM(2023) 360

Proposal for a Regulation of the European Parliament and of the Council on a framework for Financial Data Access and amending Regulations (EU) No 1093/2010, (EU) No 1094/2010, (EU) No 1095/2010 and (EU) 2022/2554


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar Tillaga ESB sem er merkt EES-tæk
Svið (EES-samningur, viðauki) 09 Fjármálaþjónusta

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Tillagan fjallar um rétt viðskiptavina til að fá upplýsingar um viðskipti sín hjá fyrirtækjum á fjármálamarkaði, meðal annars til að geta deilt þeim með fjártæknifyrirtækjum.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð Nei
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Nei

Innleiðing

Innleiðing Lagasetning/lagabreyting
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Gerðin verður líklega innleidd með lögum þegar og ef hún verður samþykkt og tekin upp í EES-samninginn.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2023) 360
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu