Hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri - D100229/05

Commission Regulation (EU) …/… of XXX amending Annexes II and V to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for dimoxystrobin, ethephon and propamocarb in or on certain products


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar Tillaga ESB sem gæti verið EES-tæk
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.12 Matvæli

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) …/… frá XXX
um breytingu á II. og V. viðauka við reglugerð (EB) nr. 396/2005 Evrópuþingsins og ráðsins hvað varðar hámarksgildi leifa fyrir dímoxýstróbín, etefón og própamókarb í eða á tilteknum afurðum.

Nánari efnisumfjöllun

Breytingar á hámarksgildum leifa fyrir dímoxýstróbín, etefón og própamókarb.Hámarksgildi dímoxýstróbíns eru felld niður þar sem efnið er ekki lengur samþykkt til notkunar og eru nú sett við greiningarmörk (LOD).Hámarksgildi etefóns eru lækkuð í eplum, bláberjum og ananas, en haldast óbreytt fyrir valhnetur, kirsuber, fíkjur, olífuávexti og fleiri afurðir. Fyrir ákveðnar dýraafurðir, svo sem mjólk, egg og kjöt, verður hámarksgildið endurskoðað innan tveggja ára.Hámarksgildi própamókarbs í salati eru lækkuð.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB Nei

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Gerðin verður innleidd með breytingu á reglugerð nr. 672/2008 sem innleiðir ESB/396/2005, sett með stoð í 18. og/eða 31.gr. laga um matvæli, nr. 93/1995.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D100229/05
Dagsetning tillögu