32017R0386

Commission Implementing Regulation (EU) 2017/386 of 6 March 2017 amending Implementing Regulation (EU) No 1207/2011 laying down requirements for the performance and the interoperability of surveillance for the single European sky


iceland-flag
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/386 frá 6. mars 2017 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 1207/2011 um kröfur um afköst og rekstrarsamhæfi kögunar í samevrópska loftrýminu
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 13 Flutningar, 13.06 Almenningsflug
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 202/2017
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Með framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 1207/2011 eru settar kröfur um kerfi sem styðja við veitingu kögunar upplýsinga, kerfishluta þeirra og verklagsreglna í því skyni að tryggja samhæfingu í getu, rekstrarsamhæfi og skilvirkni þessara kerfa innan evrópska netsins fyrir rekstrarstjórnun flugumferðar og fyrir samræmingu milli borgaralegra yfirvalda og hermálayfirvalda.
Sú reglugerð sem hér er til umræðu frestar gildistöku á tilteknum ákvæðum í reglugerð (ESB) nr. 1207/2011.
Í reglugerð (ESB) nr. 1207/2011 kemur fram að reglugerðin gildi um öll flug innan EUR/AFI svæðisins. Þetta kemur einnig fram í áhrifamati sem gert var fyrir reglugerð (ESB) nr. 1207/2011. Þar segir að ákvæði þeirrar reglugerðar gildi ekki um flugleiðsöguþjónustu á Íslandi. Þó gilda greinar 7(3) og 7(4) sem fjalla um loftför sem búin eru ratsjárvara sem nota S-starfshátt og um úthlutun á vistfangi til slíkra loftfara.

Nánari efnisumfjöllun

Með framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 1207/2011 eru settar kröfur um kerfi sem styðja við veitingu kögunar upplýsinga, kerfishluta þeirra og verklagsreglna í því skyni að tryggja samhæfingu í getu, rekstrarsamhæfi og skilvirkni þessara kerfa innan evrópska netsins fyrir rekstrarstjórnun flugumferðar og fyrir samræmingu milli borgaralegra yfirvalda og hermálayfirvalda.
Sú reglugerð sem hér er til umræðu frestar gildistöku á tilteknum ákvæðum í reglugerð (ESB) nr. 1207/2011.
Í reglugerð (ESB) nr. 1207/2011 kemur fram að reglugerðin gildi um öll flug innan EUR/AFI svæðisins. Þetta kemur einnig fram í áhrifamati sem gert var fyrir reglugerð (ESB) nr. 1207/2011. Þar segir að ákvæði þeirrar reglugerðar gildi ekki um flugleiðsöguþjónustu á Íslandi. Þó gilda greinar 7(3) og 7(4) sem fjalla um loftför sem búin eru ratsjárvara sem nota S-starfshátt og um úthlutun á vistfangi til slíkra loftfara.
Þar sem reglugerð (ESB) 2017/386 breytir ekki framangreindum ákvæðum hefur reglugerðin ekki áhrif hér á landi.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Lagastoð í 6. mgr. 57. gr. a, sbr. 145. gr. laga um loftferðir nr. 60/1998. Innleiðing: breyting á reglugerð nr. 1127/2014 um kröfur um afköst og rekstrarsamhæfi kögunar í samevrópska loftrýminu
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð Nei
Hvaða hagsmunaaðilar Samgöngustofa
Niðurstöður samráðs Sjá efnisútdrátt

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar
Mat á áhrifum og sérstökum hagsmunum Íslands Sjá efnisútdrátt

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Samgöngustofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32017R0386
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 59, 7.3.2017, p. 34
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 68, 22.8.2019, p. 17
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 219, 22.8.2019, p. 15