32018D1519

Commission Implementing Decision (EU) 2018/1519 of 9 October 2018 amending Implementing Decision 2014/150/EU on the organisation of a temporary experiment providing for certain derogations for the marketing of populations of the plant species wheat, barley, oats and maize pursuant to Council Directive 66/402/EEC


iceland-flag
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1519 frá 9. október 2018 um breytingu á framkvæmdarákvörðun 2014/150/ESB um tilhögun tímabundinnar tilraunar varðandi tilteknar undanþágur sem varða markaðssetningu á stofnum plöntutegundanna hveitis, byggs, hafra og maíss samkvæmt tilskipun ráðsins 66/402/EBE
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 01 Heilbrigði dýra og plantna, 01.03 Plöntuheilbrigði
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 145/2019
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1519 um breytingu varðandi skipulag tímabundinna tilrauna með breytingu á ákvörðun /2014/150EU. Tilraunin snýr að undanþágum frá kröfum reglugerða til ræktunar tilrauna korns.

Tímabil tilraunaræktunar á yrkjum framlengt. Framlengdur er frestur til þátttöku til 2019 og lokadagsetning tilraunar framlengd til 2021.

Nánari efnisumfjöllun

Breytingin snýr að tilraunakenndri ræktun yrkja í Evrópu þar sem mismunandi yrkjum er krossæxlað saman. Verið er að lengja bæði líftíma tilraunaræktarinnar og skráningartíma til þátttöku. Ísland er ekki þátttakandi í verkefninu.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Ákvarðanir af þessu tagi eru almennt ekki innleiddar með tilvísun.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Enginn

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Matvælaráðuneytið
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32018D1519
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 256, 12.10.2018, p. 65
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 74, 10.11.2022, p. 17
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 291, 10.11.2022, p. 16