32021D1730

Commission Implementing Decision (EU) 2021/1730 of 28 September 2021 on the harmonised use of the paired frequency bands 874,4-880,0 MHz and 919,4-925,0 MHz and of the unpaired frequency band 1900-1910 MHz for Railway Mobile Radio

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 11 Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, 11.01 Fjarskiptaþjónusta
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 255/2022
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Með gerðinni er kveðið á um samræmdar reglur um tíðnisvið sem notað er af fjarskiptakerfum fyrir járnbrautir. Engin áhrif hér á landi, ekki þörf á innleiðingu. Ekkert er því til fyrirstöðu að innleiða samræmdar reglur fyrir járnbrautir hér á landi síðar, verði það nauðsynlegt.

Nánari efnisumfjöllun

Með gerðinni er kveðið á um samræmdar reglur um tíðnisvið sem notað er af fjarskiptakerfum fyrir járnbrautir innan EES. Ekki er þörf á að innleiða gerðina hér á landi, enda tekið fram í inngangsorðum ákvörðunarinnar að hafi aðildarríki engar járnbrautir í þjónustu sé því heimilt að fresta innleiðingu á samræmingu svonefnds RMR tíðnisviðs (Railway Moblie Radio), þar til og ef við á. Samræmdar reglur vegna járnbrauta hafa ekki verið innleiddar hér á landi af eðlilegum ástæðum. Ekkert er því til fyrirstöðu að innleiða samræmdar reglur fyrir járnbrautir hér á landi síðar, verði það nauðsynlegt. Upptaka gerðarinnar í EES-samninginn hefur engin áhrif hér á landi, ekki er þörf á innleiðingu í landsrétt. Ef svo væri, yrði það gert gegnum tíðniskipulag (tíðnitöflu) Fjarskiptastofu. 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Á ekki við um Ísland
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Enginn

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið
Ábyrg stofnun Fjarskiptastofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32021D1730
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 346, 30.9.2021, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 31, 20.4.2023, p. 51
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 106, 20.4.2023, p. 55