Evrópuár æskunnar 2022 - 32021D2316

Decision (EU) 2021/2316 of the European Parliament and of the Council of 22 December 2021 on a European Year of Youth (2022)

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, bókun) 31 um samvinnu á sérstökum sviðum utan marka fjórþætta frelsisins
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 271/2022
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Þann 15. september 2021 tilkynnti Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, að árið 2022 yrði Evrópuár unga fólksins (e. European Year of Youth) því heimsfaraldur kórónuveiru hefur haft mikil áhrif líf ungs fólks og nauðsynlegt að huga sérstaklega að því. Ákvörðun um Evrópuár unga fólksins var birt í stjórnartíðindum ESB þann 28. desember 2021. Evrópuár unga fólksins hefur víðtæk áhrif á þá hluta Erasmus+ sem tengjast yngri kynslóðinni. Sérstakur tengiliðahópur mun halda utan um framkvæmd verkefna sem tengjast árinu í aðildarríkjunum og eru EFTA ríkin hluti af þeim hópi samkvæmt EES-samningnum. Mikilvægt er að innleiða gerðina til að tryggja viðeigandi stuðning til landskrifstofu Erasmus+ á Íslandi í tengslum við framkvæmd Evrópuárs unga fólksins.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð Á ekki við
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Enginn

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Mennta- og barnamálaráðuneytið
Önnur ráðuneyti sem hafa aðkomu Mennta- og barnamálaráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32021D2316
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 462, 28.12.2021, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2021) 634
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 31, 20.4.2023, p. 72
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 106, 20.4.2023, p. 77