32013D0341
Commission Implementing Decision 2013/341/EU of 27 June 2013 on the approval of the Valeo Efficient Generation Alternator as an innovative technology for reducing CO2 emissions from passenger cars pursuant to Regulation (EC) No 443/2009 of the European Parliament and of the Council
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
Gerð ekki til á íslensku
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn en er ekki lengur í gildi |
---|---|
Svið (EES-samningur, viðauki) | 20 Umhverfismál, 20.03 Loft |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 248/2017 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
Staðfestur gildistökudagur | |
Í gildi á EES-svæðinu | Nei |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Í samræmi við staðla og reglur sem settar eru fram í 12. gr. reglugerðar ESB 443/2009 er verið að votta tiltekinn búnað bifreiðar sem búnað sem veldur því að losun gróðurhúsalofttegundar minnkar. Hér er það fyrirtækið Valeo Efficient Generation Alternator sem fær vottun þess efnis að riðstraumsrafall, e. alternator, sem fyrirtækið framleiðir og er búinn metal-oxide-semiconductor field-effect transistors sem tryggja góð afköst, dragi úr losun gróðurhúsalofttegunda með þeim hætti sem áskilinn er í 12 gr. reglugerðar 443/2009
Nánari efnisumfjöllun
Í Regulation (EC) No 443/2009 of the European Parliament and of the Council of 23 April 2009 setting emission performance standards for new passenger cars as part of the Community’s integrated approach to reduce CO2 emissions from light-duty vehicles setur Evrópusambandið fram markmið sitt um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá léttum ökutækjum sem notuð eru í atvinnuskyni, þ.e.a.s. ökutækjum sem skráð eru fyrir átta farþega eða færri.
Þar eru eru settir staðlar um mengunarvarnargetu nýrra fólksbifreiða sem hluta af samþættri stefnu Sambandsins um að draga úr losun koltvísýrings frá léttum ökutækjum og í framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 725/2011 er komið á aðferð til að viðurkenna og votta nýsköpunartækni sem dregur úr losun koltvísýrings frá slíkum nýjum fólksbifreiðum.
Í þessum tilgangi er með ákvæðum í 12 gr. reglugerðarinnar veitt heimild til þess að framkvæmdastjórnin votti tiltekinn tækjabúnað þannig að notkun hans dragi úr losun gróðurhúsalofttegunda. Þetta gerir framkvæmdastjórnin með sérstakri ákvörðun í hvert sinn um tiltekinn tækjabúnað. Í staðinn fá framleiðendur heimild til að setja í sérstakt vottorða að bifreiðin losi allt að 7 gr. minna af CO2. Hún er þannig vistvænni, kolefnisfótspor bílsins frá upphafi til enda framleiðslu verður minna og þar af leiðandi fá framleiðendur að framvísa lægra CO2 gildi á COC vottorði.
Hér er það fyrirtækið Valeo Efficient Generation Alternator sem fær vottun þess efnis að riðstraumsrafall, e. alternator, sem fyrirtækið framleiðir og er búinn metal-oxide-semiconductor field-effect transistors sem tryggja góð afköst, dragi úr losun gróðurhúsalofttegunda með þeim hætti sem áskilinn er í 12 gr. reglugerðar 443/2009
Þar eru eru settir staðlar um mengunarvarnargetu nýrra fólksbifreiða sem hluta af samþættri stefnu Sambandsins um að draga úr losun koltvísýrings frá léttum ökutækjum og í framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 725/2011 er komið á aðferð til að viðurkenna og votta nýsköpunartækni sem dregur úr losun koltvísýrings frá slíkum nýjum fólksbifreiðum.
Í þessum tilgangi er með ákvæðum í 12 gr. reglugerðarinnar veitt heimild til þess að framkvæmdastjórnin votti tiltekinn tækjabúnað þannig að notkun hans dragi úr losun gróðurhúsalofttegunda. Þetta gerir framkvæmdastjórnin með sérstakri ákvörðun í hvert sinn um tiltekinn tækjabúnað. Í staðinn fá framleiðendur heimild til að setja í sérstakt vottorða að bifreiðin losi allt að 7 gr. minna af CO2. Hún er þannig vistvænni, kolefnisfótspor bílsins frá upphafi til enda framleiðslu verður minna og þar af leiðandi fá framleiðendur að framvísa lægra CO2 gildi á COC vottorði.
Hér er það fyrirtækið Valeo Efficient Generation Alternator sem fær vottun þess efnis að riðstraumsrafall, e. alternator, sem fyrirtækið framleiðir og er búinn metal-oxide-semiconductor field-effect transistors sem tryggja góð afköst, dragi úr losun gróðurhúsalofttegunda með þeim hætti sem áskilinn er í 12 gr. reglugerðar 443/2009
Staða innan stjórnsýslunnar
Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
---|---|
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
Innleiðing
Innleiðing | Reglugerð - breyting eða ný |
---|---|
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Lagastoð er í 60. gr. Umferðarlaga, nr. 50/1987. Innleiðing fer fram með breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja, nr. 822/2004. |
Staða innleiðingarvinnu | Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar |
Samráð
Samráð | Nei |
---|---|
Hvaða hagsmunaaðilar | Samgöngustofa |
Niðurstöður samráðs | Sjá efnisumfjöllun |
Áhrif
Áætlaður kostnaður hins opinbera | Innan fjárhagsáætlunar |
---|---|
Mat á áhrifum og sérstökum hagsmunum Íslands | einungis óbeinir - minni eyðsla og losun |
Ábyrgðaraðilar
Ábyrgt ráðuneyti | Innviðaráðuneytið |
---|---|
Ábyrg stofnun | Samgöngustofa |
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
CELEX-númer | 32013D0341 |
---|---|
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 179, 29.6.2013, p. 98 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
Samþykktardagur i ESB |
---|
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
---|---|
Staðfestur gildistökudagur | |
Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supplement No 80, 3.10.2019, p. 70 |
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L 254, 3.10.2019, p. 66 |
Staða innleiðingar samkvæmt ESA
Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA | Hvít: Ekki þörf á laga- eða reglugerðabreytingum til að innleiða gerðina |
---|