32022L2561
Directive (EU) 2022/2561 of the European Parliament and of the Council of 14 December 2022 on the initial qualification and periodic training of drivers of certain road vehicles for the carriage of goods or passengers (codification)
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
Gerð ekki til á íslensku
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
Staða tillögu/gerðar | ESB gerð í skoðun hjá Íslandi, Liechtenstein og Noregi til upptöku í EES-samninginn |
---|---|
Svið (EES-samningur, viðauki) | 13 Flutningar, 13.02 Flutningar á vegum |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Verið er að slá saman breytingum sem orðið hafa á tilskipun 2003/59 í tímans rás. Engar breytingar verða með tilskipun 2022/2561.
Nánari efnisumfjöllun
Markmið sem að er stefnt: Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2003/59/EB hefur verið breytt verulega í nokkur skipti. Í því skyni að passa upp á skýrleika gerðarinnar skal lögfesta samræmda tilskipun. Engar breytingar koma inn með gerð 2022/2561.Umsögn: helstu breytingar, mati á umfangi, og áhrif hér á landi: Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2003/59/EB hefur verið breytt verulega í nokkur skipti. Í því skyni að passa upp á skýrleika gerðarinnar skal lögfesta samræmda tilskipun.Lagastoð fyrir innleiðingu gerðar: Lagastoð er að finna í 58. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. Innleitt í reglugerð um ökuskírteini nr. 830/2011.Mat eða tilgreining á kostnaði hins opinbera, sveitarfélaga og atvinnulífs og almennings, ef einhver er: Enginn kostnaður.Skörun við starfssvið annarra ráðuneyta: Ríkislögreglustjóri/sýslumenn eru útgefendur ökuskírteina. Dómsmálaráðuneytið.Tilgreining á hagsmunaaðilum: Almenningur, viðurkenndir námskeiðshaldarar, ökuskólar og atvinnubílstjórar.Horizontal issues: sektir, aðrar refsingar, stofnanir, lönd utan EES: Nei.Þörf fyrir EFTA-komment – aðlaganir sem þegar eru í gildi vegna undanfarandi gerða: Nei
Staða innan stjórnsýslunnar
Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
---|---|
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
Innleiðing
Innleiðing | Reglugerð - breyting eða ný |
---|---|
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Lagastoð er að finna í 58. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. Innleitt í reglugerð um ökuskírteini nr. 830/2011. |
Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing ekki hafin |
Áhrif
Áætlaður kostnaður hins opinbera | Innan fjárhagsáætlunar |
---|
Ábyrgðaraðilar
Ábyrgt ráðuneyti | Innviðaráðuneytið |
---|---|
Ábyrg stofnun | Samgöngustofa |
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
CELEX-númer | 32022L2561 |
---|---|
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 330, 23.12.2022, p. 46 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
COM numer | COM(2021) 34 |
---|---|
Dagsetning tillögu ESB | |
Dagsetning tillögu | |
Samþykktardagur i ESB |