32014L0056
Directive 2014/56/EU of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 amending Directive 2006/43/EC on statutory audits of annual and consolidated accounts - Audit


Tilskipun evrópuþingsins og ráðsins 2014/56/ESB frá 16. apríl 2014 um breytingu á tilskipun 2006/43/EB um lögboðna endurskoðun ársreikninga og samstæðureikningsskila
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi |
---|---|
Svið (EES-samningur, viðauki) | 22 Félagaréttur |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 102/2018 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
Staðfestur gildistökudagur | |
Í gildi á EES-svæðinu | Já |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Í tilskipun 2006/43/EB svokallaðri áttundu félagatilskipun Evrópusambandsins eru settar reglur um lögboðna endurskoðun ársreikninga og samstæðureikninga. Með tilskipun nr. 56/2014 eru gerðar breytingar á tilskipun 2006/43/EB.
Nánari efnisumfjöllun
Í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/43/EB er mælt fyrir um skilyrði fyrir viðurkenningu og skráningu einstaklinga, sem annast lögboðna endurskoðun, reglur um óhæði, hlutlægni og siðareglur starfsstéttar, sem gilda um þá einstaklinga, og rammann sem gildir um opinbert eftirlit með þeim. Þrátt fyrir það er nauðsynlegt að samræma frekar þessar reglur á vettvangi ESB til þess að auka gagnsæi og fyrirsjáanleika þeirra krafna sem gilda um slíka einstaklinga og auka óhæði og hlutlægni þeirra í verkefnum sem þeir sinna. Einnig er mikilvægt að auka lágmarkssamleitni að því er varðar endurskoðunarstaðla en lögboðin endurskoðun fer fram á grundvelli þeirra. Til að efla fjárfestavernd er enn fremur mikilvægt að styrkja opinbert eftirlit með löggiltum endurskoðendum og endurskoðunarfyrirtækjum með því að efla sjálfstæði opinberra eftirlitsyfirvalda ESB og fela þeim nægilegar valdheimildir, þ.m.t. rannsóknarvald og heimild til að beita viðurlögum, með það fyrir augum að koma upp um, hindra og koma í veg fyrir brot gegn gildandi reglum í tengslum við endurskoðunarþjónustu sem löggiltir endurskoðendur og endurskoðunarfyrirtæki veita.
Staða innan stjórnsýslunnar
Stofnun hefur lokið yfirferð | Nei |
---|---|
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
Innleiðing
Innleiðing | Lagasetning/lagabreyting |
---|---|
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Breyting á lög um endurskoðendur nr. 79/2008. |
Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing ekki hafin |
Samráð
Samráð | Nei |
---|
Áhrif
Áætlaður kostnaður hins opinbera | Ekki vitað |
---|
Ábyrgðaraðilar
Ábyrgt ráðuneyti | Menningar- og viðskiptaráðuneytið |
---|
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
CELEX-númer | 32014L0056 |
---|---|
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 158, 27.5.2014, p. 196 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
COM numer | COM(2011) 778 |
---|---|
Dagsetning tillögu ESB | |
Dagsetning tillögu | |
Samþykktardagur i ESB |
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Liechtenstein) | |
---|---|
Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Ísland) | |
Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Noregur) |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
---|---|
Staðfestur gildistökudagur | |
Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supplement No 66, 15.10.2020, p. 49 |
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L 340, 15.10.2020, p. 39 |
Staða innleiðingar samkvæmt ESA
Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA | Græn: Innleitt |
---|---|
Viðeigandi lög/reglugerði |
|