32021L2118

Directive (EU) 2021/2118 of the European Parliament and of the Council of 24 November 2021 amending Directive 2009/103/EC relating to insurance against civil liability in respect of the use of motor vehicles, and the enforcement of the obligation to insure against such liability


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð í skoðun hjá Íslandi, Liechtenstein og Noregi til upptöku í EES-samninginn
Svið (EES-samningur, viðauki) 09 Fjármálaþjónusta, 09.01 Vátryggingar

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Tilskipunin kveður á um breytingar á tilskipun 2009/103/EB um ökutækjatryggingar. Helstu breytingar eru að tilnefna skal bótagreiðsluaðila vegna ógjaldfærni vátryggingafélags og skilgreiningu á ökutæki er breytt. Þá er kveðið á um útgáfu samræmds tjónsvottorðs á innri markaði EES, ný skilgreining á notkun ökutækis kemur inn og settar eru reglur um hvernig haga skuli eftirliti með því að ökutæki sem koma til landsins séu með vátryggingu.

Innleiðing

Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyta þarf lögum um ökutækjatryggingar, nr. 30/2019, og reglugerð um ökutækjatryggingar, nr. 1244/2019

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32021L2118
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 430, 2.12.2021, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2018) 336
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB