32020R1118
Commission Delegated Regulation (EU) 2020/1118 of 27 April 2020 amending Regulation (EC) No 785/2004 of the European Parliament and of the Council on insurance requirements for air carriers and aircraft operators


Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1118 frá 27. apríl 2020 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 785/2004 um kröfur um vátryggingar fyrir flugrekendur og umráðendur loftfara
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi |
---|---|
Svið (EES-samningur, viðauki) | 13 Flutningar, 13.06 Almenningsflug |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 149/2021 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
Staðfestur gildistökudagur | |
Í gildi á EES-svæðinu | Já |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Í reglugerð (EB) nr. 785/2004 er kveðið á um kröfur um tryggingar fyrir flugrekendur og umráðendur loftfara. Í þeirri gerð eru settar fram lágmarkskröfur um vátryggingar fyrir flugrekendur og umráðendur loftfara að því er varðar farþega, farangur og farm þannig að tryggt sé að flugrekendur séu nægilega tryggðir til eð geta staðið við skuldbindingar samkvæmt Montreal-samningnum. Alþjóðaflugmálastofnuninni (ICAO) er skylt að endurskoða ábyrgðarmörk samningsins með hliðsjón af verðbólgu þáttum. Stofnunin hefur nýlega endurskoðað ábyrgðarmörk með vísan til verðbólgu. Endurskoðunin nú hefur leitt í ljós að lágmarks tryggingarvernd vegna farangurs og farms sem tapast samkvæmt reglugerð (EB) nr. 785/2004 er undir viðmiðunarmörkum Montreal-samningsins. Því er reglugerð (EB) nr. 785/2004 breytt til að hækka lágmarks tryggingarviðmið til samræmis við verðbólguþróun.
Nánari efnisumfjöllun
Markmið sem að er stefnt: Um er að ræða reglugerð framkvæmdastjórnarinnar frá 27. apríl 2020 um breytingu reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 785/2004 um kröfur um vátryggingar fyrir flugrekendur og umráðendur loftfara.
Markmiðið með þessari gerð er að uppfæra lágmarks tryggingarvernd vegna farangurs og farms til samræmis við verðbólguþróun.
Aðdragandi: Í reglugerð (EB) nr. 785/2004 er kveðið á um kröfur um tryggingar fyrir flugrekendur og umráðendur loftfara. Í þeirri gerð eru settar fram lágmarkskröfur um vátryggingar fyrir flugrekendur og umráðendur loftfara að því er varðar farþega, farangur og farm þannig að tryggt sé að flugrekendur séu nægilega tryggðir til eð geta staðið við skuldbindingar samkvæmt Montreal-samningnum.
Alþjóðaflugmálastofnuninni (ICAO) er skylt að endurskoða ábyrgðarmörk samningsins með hliðsjón af verðbólgu þáttum. Stofnunin hefur nýlega endurskoðað ábyrgðarmörk með vísan til verðbólgu, en slík endurskoðun var síðast gerð 28. desember 2019.
Endurskoðunin nú hefur leitt í ljós að lágmarks tryggingarvernd vegna farangurs og farms sem tapast samkvæmt reglugerð (EB) nr. 785/2004 er undir viðmiðunarmörkum Montreal-samningsins.
Því er reglugerð (EB) nr. 785/2004 breytt til að hækka lágmarks tryggingarviðmið til samræmis við verðbólguþróun.
Efnisútdráttur: Lágmarkstryggingarvernd samkvæmt reglugerð (EB) nr. 785/2004 vegna farangurs og farms er nú undir viðmiðunarmörkum Montreal-samningsins.
Með þessari reglugerð eru gerðar breytingar á 2. og 3. mgr. 6. gr. reglugerðar (EB) nr. 785/2004 varðandi lágmarks vátryggingavernd vegna farangurs, frá því að vera 1,131SDR í að vera 1,288 SDR og lágmarks vátryggingavernd vegna farms frá því að vera 19SDR/kg í að vera 22SDR/kg.
Umsögn: helstu breytingar, mati á umfangi, og áhrif hér á landi: Reglugerðin getur haft áhrif á iðgjöld trygginga hjá flugrekendum.
Lagastoð fyrir innleiðingu gerðar: Lagastoðin er 131. gr., sbr. 145. gr. laga um loftferðir nr. 60/1998 með síðari breytingum.
Rétt væri að reglugerðin yrði innleidd með breytingu á reglugerð nr. 78/2006 um skylduv átryggingar vegna loftferða.
Mat eða tilgreining á kostnaði hins opinbera, sveitar-félaga og atvinnulífs og almennings, ef einhver er: Kostnaður við innleiðingu þessarar reglugerðar er metinn óverulegur sem enginn.
Skörun við starfssvið annarra ráðuneyta: Nei.
Horizontal issues: sektir, aðrar refsingar, stofnanir, lönd utan EES: Nei.
Markmiðið með þessari gerð er að uppfæra lágmarks tryggingarvernd vegna farangurs og farms til samræmis við verðbólguþróun.
Aðdragandi: Í reglugerð (EB) nr. 785/2004 er kveðið á um kröfur um tryggingar fyrir flugrekendur og umráðendur loftfara. Í þeirri gerð eru settar fram lágmarkskröfur um vátryggingar fyrir flugrekendur og umráðendur loftfara að því er varðar farþega, farangur og farm þannig að tryggt sé að flugrekendur séu nægilega tryggðir til eð geta staðið við skuldbindingar samkvæmt Montreal-samningnum.
Alþjóðaflugmálastofnuninni (ICAO) er skylt að endurskoða ábyrgðarmörk samningsins með hliðsjón af verðbólgu þáttum. Stofnunin hefur nýlega endurskoðað ábyrgðarmörk með vísan til verðbólgu, en slík endurskoðun var síðast gerð 28. desember 2019.
Endurskoðunin nú hefur leitt í ljós að lágmarks tryggingarvernd vegna farangurs og farms sem tapast samkvæmt reglugerð (EB) nr. 785/2004 er undir viðmiðunarmörkum Montreal-samningsins.
Því er reglugerð (EB) nr. 785/2004 breytt til að hækka lágmarks tryggingarviðmið til samræmis við verðbólguþróun.
Efnisútdráttur: Lágmarkstryggingarvernd samkvæmt reglugerð (EB) nr. 785/2004 vegna farangurs og farms er nú undir viðmiðunarmörkum Montreal-samningsins.
Með þessari reglugerð eru gerðar breytingar á 2. og 3. mgr. 6. gr. reglugerðar (EB) nr. 785/2004 varðandi lágmarks vátryggingavernd vegna farangurs, frá því að vera 1,131SDR í að vera 1,288 SDR og lágmarks vátryggingavernd vegna farms frá því að vera 19SDR/kg í að vera 22SDR/kg.
Umsögn: helstu breytingar, mati á umfangi, og áhrif hér á landi: Reglugerðin getur haft áhrif á iðgjöld trygginga hjá flugrekendum.
Lagastoð fyrir innleiðingu gerðar: Lagastoðin er 131. gr., sbr. 145. gr. laga um loftferðir nr. 60/1998 með síðari breytingum.
Rétt væri að reglugerðin yrði innleidd með breytingu á reglugerð nr. 78/2006 um skylduv átryggingar vegna loftferða.
Mat eða tilgreining á kostnaði hins opinbera, sveitar-félaga og atvinnulífs og almennings, ef einhver er: Kostnaður við innleiðingu þessarar reglugerðar er metinn óverulegur sem enginn.
Skörun við starfssvið annarra ráðuneyta: Nei.
Horizontal issues: sektir, aðrar refsingar, stofnanir, lönd utan EES: Nei.
Staða innan stjórnsýslunnar
Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
---|---|
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
Innleiðing
Innleiðing | Reglugerð - breyting eða ný |
---|---|
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Lagast: 7. mgr. 28. gr., sbr. 145. gr laga um loftferðir nr. 60/1998. Innleiðing með br á reglugerð nr. 380/2013 um lofthæfi- og umhverfisvottun loftfara og tilheyrandi framleiðsluvara, hluta og búnaðar og vottun hönnunar- og framleiðslufyrirtækja. |
Staða innleiðingarvinnu | Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar |
Áhrif
Áætlaður kostnaður hins opinbera | Innan fjárhagsáætlunar |
---|
Ábyrgðaraðilar
Ábyrgt ráðuneyti | Innviðaráðuneytið |
---|---|
Ábyrg stofnun | Samgöngustofa |
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
CELEX-númer | 32020R1118 |
---|---|
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 243, 29.7.2020, p. 1 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
Dagsetning tillögu ESB | |
---|---|
C/D numer | C(2020)2557 |
Dagsetning tillögu | |
Samþykktardagur i ESB |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
---|---|
Staðfestur gildistökudagur | |
Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supplement No 7, 25.1.2024, p. 26 |
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L, 2024/154, 25.1.2024 |
Staða innleiðingar samkvæmt ESA
Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA | Græn: Innleitt |
---|---|
Viðeigandi lög/reglugerði |