Uppfærsla á aðferðum til að greina tríkínur í svínakjöti - 32025R0506
Commission Implementing Regulation (EU) 2025/506 of 19 March 2025 amending Annex I to Implementing Regulation (EU) 2015/1375 as regards the reference method and the authorisation of lumiVAST Trichinella as an equivalent method for detection of Trichinella in meat of domestic swine

Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.

Gerð ekki til á íslensku
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
Staða tillögu/gerðar | ESB gerð í skoðun hjá Íslandi, Liechtenstein og Noregi til upptöku í EES-samninginn |
---|---|
Svið (EES-samningur, viðauki) | 01 Heilbrigði dýra og plantna, 01.01 Dýr |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
D100401/03 - að því er varðar viðmiðunaraðferðina og heimild fyrir lumiVAST Trichinella sem jafngilda aðferð til að greina Trichinella (SS)
Nánari efnisumfjöllun
Uppfærsla á ISO staðli í ISO 18743:2015/Amd1:2023. Í uppfærðum staðli eru kröfur um þyngd sýna af heilum skrokkum og af svínakjöts-stykkjum. Einnig er listi að jafngildum aðferðum sem má nota til að greina tríkínur og minnt á kvörðun til sannprófunar og að skráð viðbrögð þurfi að vera til staðar við jákvæða greiningu í samræmi við reglugerðina.
Staða innan stjórnsýslunnar
Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
---|---|
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
Innleiðing
Innleiðing | Engar laga- eða reglugerðabreytingar |
---|---|
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2015/1375 sem er ISL 477/2016 Reglugerð um sértækar reglur um opinbert eftirlit með tríkínu í kjöti með stoð í lögum um matvæli 93/1995 (143/2009) |
Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing ekki hafin |
Áhrif
Áætlaður kostnaður hins opinbera | Enginn |
---|
Ábyrgðaraðilar
Ábyrgt ráðuneyti | Atvinnuvegaráðuneyti |
---|---|
Ábyrg stofnun | Matvælastofnun |
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
CELEX-númer | 32025R0506 |
---|---|
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L, 2025/506, 20.3.2025 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
Dagsetning tillögu ESB | |
---|---|
C/D numer | D100401/03 |
Dagsetning tillögu | |
Samþykktardagur i ESB |