32020R2193

Commission Implementing Regulation (EU) 2020/2193 of 16 December 2020 amending Regulation (EU) No 1178/2011 as regards the requirements for flight crew competence and training methods, and as regards the reporting, analysis and follow-up of occurrences in civil aviation


iceland-flag
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2193 frá 16. desember 2020 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1178/2011 að því er varðar kröfur um hæfni og þjálfunaraðferðir fyrir flugliða og að því er varðar tilkynningu atvika í almenningsflugi sem og greiningu á og eftirfylgni með þeim
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 13 Flutningar, 13.06 Almenningsflug
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 150/2021
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Með þessari reglugerð eru gerðar breytingar þeim kröfum til þjálfunar, prófana og eftirlits með flugmannskírteinum sem kveðið er á um í reglugerð (ESB) nr. 1178/2011. Gerðar eru breytingar á svokallaðri gagnreyndri þjálfun (EBT) sem miðar að því að þjálfun flugmanna sé í takt við þá hæfni sem nauðsynleg er við raunverulegar aðstæður í atvinnuflugi. Kostnaður óverulegur.

Nánari efnisumfjöllun

Markmið sem að er stefnt: Markmið er að tryggja að starfsfólk í flugi búi yfir viðeigandi hæfni og að þjálfunaraðferðir tryggi að starfsfólk geti tekist á við nýja tækni.
Efnisútdráttur: Með þessari reglugerð eru gerðar breytingar þeim kröfum til þjálfunar, prófana og eftirlits með flugmannskírteinum sem kveðið er á um í reglugerð (ESB) nr. 1178/2011.
Gerðar eru breytingar á svokallaðri gagnreyndri þjálfun (EBT) sem miðar að því að þjálfun flugmanna sé í takt við þá hæfni sem nauðsynleg er við raunverulegar aðstæður í atvinnuflugi.
Markmiðið með gagnreyndri þjálfunar (EBT) er að bæta kennsluaðferðir til að tryggja öryggi og auka hæfni áhafna flugféla til að stjórna loftförum á öruggan hátt og geta greint og tekist á við óvæntar aðstæður. Þessi þjálfunar aðferð snýst um að auka þekkingu og draga úr formlegum prófunum.
Gert er ráð fyrir að með því að samræma ákvæði reglugerðar (ESB) nr. 1178/2011 og reglugerðar (ESB) 376/2014 um skýrslugerð og greiningu og eftirfylgni með atvikum í almenningsflugi. Með því verði stutt við notkun skilvirkra tilkynningarkerfa sem hluta af öryggisstjórnun. Þá er miðað að því að tryggja að aðildarríkin geti áfram viðurkennt leyfi og læknisvottorð frá þriðju ríkjum.
Þessi breytingargerð, nr. 2020/2193, snýr að því að framlengja tímabundið það tímabil sem aðildarríkin geta ákveðið sjálf hvort þau beita ákvæðum reglugerðar (ESB) 1178/2011 á yfirráðasvæði þeirra gagnvart flugmönnum sem hafa leyfi og tilheyrandi læknisvottorð útgefin í þriðja ríki vegna tiltekinna loftfara sem ekki eru rekin í atvinnuskyni.
Þá eru gerðar breytingar til að samræma 1. viðbæti reglugerðar (ESB) nr. 1178/2011 sem kynntar voru með framkvæmdareglugerð (ESB) 2018/1974 og gilda frá 31. janúar 2022 við breytingar á viðauka við framkvæmdarreglugerð reglugerð (ESB) 2020/359.
Einnig eru gerðar leiðréttingar á tilteknum tæknilegum villum og skýringum bætt við.
Umsögn: helstu breytingar, mati á umfangi, og áhrif hér á landi: Gerðin felur ekki í sér breytingar fyrir Samgöngustofu en hefur helst áhrif á flugrekendur sem kjósa að notast við gagnreynda þjálfun (EBT).
Lagastoð fyrir innleiðingu gerðar: Lagastoðin er 31. gr., sbr. 145. gr. laga um loftferðir nr. 60/1998 með síðari breytingum.
Rétt væri að reglugerðin yrði innleidd með breytingu á reglugerð nr. 180/2014 um áhöfn í almenningsflugi.
Mat eða tilgreining á kostnaði hins opinbera, sveitarfélaga og atvinnulífs og almennings, ef einhver er: Kostnaður við innleiðingu þessarar reglugerðar er metinn óverulegur.
Skörun við starfssvið annarra ráðuneyta: Nei.
Tilgreining á hagsmunaaðilum: Flugrekendur sem kjósa að notast við gagnreynda þjálfun (EBT).
Horizontal issues: sektir, aðrar refsingar, stofnanir, lönd utan EES: Nei.
Þörf fyrir EFTA-komment – aðlaganir sem þegar eru í gildi vegna undanfarandi gerða: Nei.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Lagastoð er í 31. gr., sbr. 145. gr. laga um loftferðir nr. 60/1998 með síðari breytingum. Rétt væri að reglugerðin yrði innleidd með breytingu á reglugerð nr. 180/2014 um áhöfn í almenningsflugi.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Samgöngustofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32020R2193
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 434, 23.12.2020, p. 13
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D069830/01
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 7, 25.1.2024, p. 27
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2024/136, 25.1.2024