Dýraheilbrigði - 32021D0260

Commission Implementing Decision (EU) 2021/260 of 11 February 2021 approving national measures designed to limit the impact of certain diseases of aquatic animals in accordance with Article 226(3) of Regulation (EU) 2016/429 of the European Parliament and of the Council and repealing Commission Decision 2010/221/EU


iceland-flag
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/260 frá 11. febrúar 2021 um samþykkt landsráðstafana sem gerðar eru til að takmarka áhrif tiltekinna sjúkdóma í lagardýrum í samræmi við 3. mgr. 226. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og um niðurfellingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2010/221/ESB
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 01 Heilbrigði dýra og plantna, 01.01 Dýr
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 229/2021
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Ákvörðun Framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/260 um samþykki á landsráðstöfunum til að takmarka áhrif tiltekinna sjúkdóma í lagardýrum í samræmi við grein 226(3) í reglugerð nr. 2016/429 og niðurfellingu ákvörðunar nr. 2010/221.

Nánari efnisumfjöllun

Ákvörðun þessi lýsir þeim ráðstöfunum sem aðildarríkjum er heimilt að viðhafa til að koma í veg fyrir að tilteknir sjúkdómar í lagardýrum, annarra en skráðra sjúkdóma, berist til landsins eða til að varna útbreiðslu þeirra. Þessar ráðstafanir mega þó ekki fara yfir mörk þess sem telst viðeigandi eða nauðsynlegt til að ná takmarki sínu. Ákvörðunin fellir jafnframt niður eldri ákvörðun um sama efni nr. 2010/221.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Ákvörðun þessi verður innleidd með heimild í lögum nr. 71/2008, um fiskeldi, lögum nr. 54/1990 um innflutning dýra, lögum nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim og lögum nr. 60/2006 um varnir gegn fisksjúkdómum.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Matvælaráðuneytið
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32021D0260
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 59, 19.2.2021, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 17, 22.2.2024, p. 1
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2024/465, 22.2.2024