32023L2225

Directive (EU) 2023/2225 of the European Parliament and of the Council of 18 October 2023 on credit agreements for consumers and repealing Directive 2008/48/EC


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun hjá ESB og EFTA-ríkjunum innan EES
Svið (EES-samningur, viðauki) 19 Neytendavernd

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Um er að ræða tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2023/2225/EB sem leysir af hólmi tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/48/EB sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og innleidd í íslenskan rétt. Stjórnskipulegur fyrirvari hefur verið gerður við ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar af hálfu Íslands þar sem þörf er á lagabreytingum vegna innleiðingar tilskipunarinnar í íslenskan rétt.

Nánari efnisumfjöllun

Um er að ræða tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2023/2225/EB sem leysir af hólmi tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/48/EB sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og innleidd í íslenskan rétt. Stjórnskipulegur fyrirvari hefur verið gerður við ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar af hálfu Íslands þar sem þörf er á lagabreytingum vegna innleiðingar tilskipunarinnar í íslenskan rétt.
Tilskipunin felur í sér umtalsverðar breytingar með það að markmiði að styrkja neytendavernd, uppfæra reglur í samræmi við þá stafrænu þróun sem hefur átt sér stað frá gildistöku tilskipunar 2008/48/EB og stuðla að auknu samræmi í reglum um neytendalán á EES-svæðinu. Meðal helstu breytinga sem tilskipunin felur í sér er að gildissvið hennar er víkkað, nýjar reglur sem taka mið af notkun gervigreindar og sjálfvirkar ákvörðunartöku við lánshæfismat og strangari reglur um markaðssetningu á neytendalánum. 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð Á ekki við
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Nei
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB
Sent til Alþingis

Innleiðing

Innleiðing Lagasetning/lagabreyting
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyta þarf lögum um neytendalán nr. 33/2013.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Menningar- og viðskiptaráðuneytið
Ábyrg stofnun Neytendastofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32023L2225
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L, 2023/2225, 30.10.2023
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2021) 347
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar