Reglugerð um aukamarkbreytur fyrir lífskjararannsókn (EU-SILC) - 32021R2052

Commission Implementing Regulation (EU) 2021/2052 of 24 November 2021 specifying technical items of data sets of the sample survey in the income and living conditions domain on Labour market and housing, Intergenerational transmission of advantages and disadvantages, Housing difficulties, and the 2023 ad hoc subject on Households energy efficiency pursuant to Regulation (EU) 2019/1700 of the European Parliament and of the Council

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 21 Hagskýrslugerð
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 353/2022
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2021/2252 frá 24. nóvember 2021 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2019/1700 hvað varðar lífskjararannsóknarhluta (EU SILC) opinberrar félagsmálatölfræði. Reglugerðin fjallar um tæknilegar hliðar (nöfn breyta, gildi þeirra og viðmiðunartímabil) fyrir aukamarkbreytur lífskjararannsóknar (EU-SILC) um vinnumarkað og húsnæðismál, yfirfærslu kosta og ókosta milli kynslóða, húsnæðisvandamál og aukamarkbreytur ársins 2023 um orkuhagkvæmni heimila. Um er að ræða miklvægar upplýsingar sem vitað er að eru nytsamar fyrir stóra hópa notenda og ekki síður fyrir þjóðfélagsumræðuna. Kostnaður mun skapast fyrir Hagstofuna líkt og fyrir allar viðbætur við framkvæmd rannsókna en sá kostnaður er nú fyrirsjáanlegri og en áður og hægt verður að nýta fyrri vinnu við viðhengin (spurningalistagerð, forritun spurningalista og greiningarforrit) til að ná fram aukinn hagkvæmni.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Uppfæra þarf reglugerð 777/2016 um gildistöku og innleiðingu tiltekinna gerða Evrópusambandsins á sviði hagskýrslugerðar. Reglugerðin á sér stoð í lögum 163/2007 um Hagstofu Íslands og opinbera hagskýrslugerð
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing í vinnslu

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Forsætisráðuneytið
Ábyrg stofnun Hagstofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32021R2052
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 420, 25.11.2021, p. 23
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 48, 29.6.2023, p. 102
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 164, 29.6.2023, p. 105