32022R1180

Commission Delegated Regulation (EU) 2022/1180 of 11 January 2022 correcting Directive 2009/45/EC of the European Parliament and of the Council on safety rules and standards for passenger ships

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 13 Flutningar, 13.05 Sjóflutningar
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 261/2022
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Verið er að leiðrétta villu sem varð við birtingu framseldrar reglugerðar (ESB) 2020/411. Villan var að B, C og D skip væru bundin af reglu 8.1 í kafla II-1 í SOLAS. Engin áhrif. Kostnaður óverulegur.

Nánari efnisumfjöllun

Markmið sem að er stefnt: Markmiðið er að leiðrétta villu sem varð við birtingu framseldrar reglugerðar (ESB) 2020/411. Villan var að B, C og D skip skv. tilskipun 2009/45/EC væru bundin af reglu 8.1 í kafla II-1 í SOLAS sem ekki var ætluninAðdragandi: Villan kom í ljós eftir birtingu framseldrar reglugerðar (ESB) 2020/411. Í kjölfarið var farið yfir leiðréttinguna innan sérfræðingahópa aðildarríkjanna sem og með haghöfum.Efnisútdráttur: Farþegaskip sem falla undir reglugerðina skulu ekki bundin af reglu 8-1 í kafla II-1 í SOLAS.Umsögn: helstu breytingar, mati á umfangi, og áhrif hér á landi: Þar sem um mistök er að ræða á gerð sem innleidd var 30. nóvember 2021 með reglugerð nr. 1348/2021 eru breytingarnar ómarktækar í sjálfu sér og áhrif engin. Lagastoð fyrir innleiðing gerðar: Lagastoð er að finna í 2. mgr. 40. gr. og 41. gr. skipalaga, nr. 66/2021. Innleiðing verði með breytingu á reglugerð nr. 666/2001, um öryggi farþegaskipa í innanlandssiglingum.Mat eða tilgreining á kostnaði hins opinbera, sveitarfélaga og atvinnulífs og ALMENNINGS, ef einhver er: EnginnSkörun við starfssvið annarra ráðuneyta: EnginTilgreining á hagsmunaaðilum: Herjólfur IV fellur undir gerðina en um leiðréttingu er að ræða svo ekki talin ástæða til samráðsHorizontal issues: sektir, aðrar refsingar, stofnanir, lönd utan EES: NeiÞörf fyrir EFTA-komment – aðlaganir sem þegar eru í gildi vegna undanfarandi gerða: Nei 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Lagastoð er að finna í 2. mgr. 40. gr. og 41. gr. skipalaga, nr. 66/2021. Innleiðing verði með breytingu á reglugerð nr. 666/2001, um öryggi farþegaskipa í innanlandssiglingum.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Samgöngustofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022R1180
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 184, 11.7.2022, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer C(2022)22
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 31, 20.4.2023, p. 58
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 106, 20.4.2023, p. 62