Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2462 um breytingu á framkvæmdarákvörðun (ESB) 2016/2323 um að koma á fót evrópskum lista yfir endurvinnslustöðvar skipa - 32022D2462
Commission Implementing Decision (EU) 2022/2462 of 14 December 2022 amending Commission Implementing Decision (EU) 2016/2323 establishing the European List of ship recycling facilities pursuant to Regulation (EU) No 1257/2013 of the European Parliament and of the Council


Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.

Gerð ekki til á íslensku
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi |
---|---|
Svið (EES-samningur, viðauki) | 20 Umhverfismál, 20.05 Úrgangur |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 169/2023 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
Staðfestur gildistökudagur | |
Í gildi á EES-svæðinu | Já |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1257/2013 um endurvinnslu skipa gerir kröfu um skipaeigendur tryggi að skip skuli eingöngu endurunnin í skipaendurvinnslustöðvum sem eru birtar í Evrópuskrá yfir skipaendurvinnslustöðvar.
Með framkvæmdaákvörðuninni er verið að uppfæra Evrópuskrá yfir skipaendurvinnslustöðvar sem birt er í framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (EU) 2016/2323.
Með framkvæmdaákvörðuninni er verið að uppfæra Evrópuskrá yfir skipaendurvinnslustöðvar sem birt er í framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (EU) 2016/2323.
Nánari efnisumfjöllun
Með framkvæmdaákvörðuninni er verið að uppfæra Evrópuskrá yfir skipaendurvinnslustöðvar sem birt er í framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (EU) 2016/2323.Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1257/2013 um endurvinnslu skipa gerir kröfu um skipaeigendur tryggi að skip skuli eingöngu endurunnin í skipaendurvinnslustöðvum sem eru birtar í Evrópuskrá yfir skipaendurvinnslustöðvar. Gerð og uppfærsla Evrópuskráarinnar skal vera í samræmi við 16. gr. reglugerðarinnar.Evrópuskráin er síðan birt í framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (EU) 2016/2323 um að koma á fót Evrópuskrá yfir skipaendurvinnslustöðvar.Þessi framkvæmdarákvörðun (EU) 2022/2462 breytir og uppfærir (EU) 2016/2323 varðandi gildandi Evrópuskrá yfir skipaendurvinnslustöðvar.Gerðin birtir í viðauka uppfærða Evrópuskrá yfir skipaendurvinnslustöðvar, þar af er ein ný á skrá í Búlgaríu. Í Tyrklandi eru tvær skipaendurvinnslustöðvar teknar af Evrópuskránni vegna brota á kröfum skv. reglugerð (ESB) nr. 1257/2013.Einnig eru gerðar nokkrar breytingar á viðaukanum sem varða skráningar nokkurra skipaendurvinnslustöðva í EES/ESB löndum. Þessar breytingar á upplýsingum varða tegund og stærð skipa sem hægt er að endurvinna, sem og gildistíma og tengiliðaupplýsingar.
Staða innan stjórnsýslunnar
Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
---|---|
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
Innleiðing
Innleiðing | Engar laga- eða reglugerðabreytingar |
---|---|
Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing ekki hafin |
Áhrif
Áætlaður kostnaður hins opinbera | Ekki vitað |
---|
Ábyrgðaraðilar
Ábyrgt ráðuneyti | Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið |
---|---|
Ábyrg stofnun | Umhverfis- og orkustofnun |
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
CELEX-númer | 32022D2462 |
---|---|
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 321, 15.12.2022, p. 42 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
Samþykktardagur i ESB |
---|
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
---|---|
Staðfestur gildistökudagur | |
Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supplement No 87, 30.11.2023, p. 43 |
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L, 2023/02566, 30.11.2023 |