Framseld tilskipun framkvæmdastjórnarinnar um úr sér gengin ökutæki - 32023L0544
Commission Delegated Directive (EU) 2023/544 of 16 December 2022 amending Directive 2000/53/EC of the European Parliament and of the Council as regards the exemptions for the use of lead in aluminium alloys for machining purposes, in copper alloys and in certain batteries


Framseld tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/544 frá 16. desember 2022 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/53/EB að því er varðar undanþágur fyrir notkun blýs í álblendi sem notað er til vinnslu, í koparblendi og í tiltekna rafgeyma
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi |
---|---|
Svið (EES-samningur, viðauki) | 20 Umhverfismál, 20.05 Úrgangur |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 169/2023 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
Staðfestur gildistökudagur | |
Í gildi á EES-svæðinu | Já |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Með tilskipuninni er verið að gera breytingar á II. viðauka við tilskipun 2000/53/EB um úr sér gengin ökutæki.
Viðaukinn hefur að geyma undanþágur frá a)-lið 2. mgr. 4. gr. tilskipunar 2000/53/EB þar sem aðildarríkjunum er gert að tryggja að „smíðaefni og íhlutir ökutækja, sem eru sett á markað eftir 1. júlí 2003, innihaldi ekki blý, kvikasilfur, kadmíum eða sexgilt króm nema í tilvikum sem skráð eru í II. viðauka með þeim skilyrðum sem eru tilgreind þar.“
Með tilskipuninni er verið að breyta undanþáguheimildum er varðar blý í tilteknum rafgeymum.
Viðaukinn hefur að geyma undanþágur frá a)-lið 2. mgr. 4. gr. tilskipunar 2000/53/EB þar sem aðildarríkjunum er gert að tryggja að „smíðaefni og íhlutir ökutækja, sem eru sett á markað eftir 1. júlí 2003, innihaldi ekki blý, kvikasilfur, kadmíum eða sexgilt króm nema í tilvikum sem skráð eru í II. viðauka með þeim skilyrðum sem eru tilgreind þar.“
Með tilskipuninni er verið að breyta undanþáguheimildum er varðar blý í tilteknum rafgeymum.
Nánari efnisumfjöllun
Með tilskipuninni er verið að breyta undanþáguheimildum er varðar blý í tilteknum rafgeymum. Rafgeymar, þ.m.t. þeir sem falla ekki undir undanþáguna sem settar eru fram í færslu 5(a) í II. viðauka við tilskipun 2000/53/EB og eru ekki notaðir í 12 V rafgeymum, er lagt til að komi tvær aðskildar færslur 5(b) (i) og 5(b)(ii) í stað einnar færslu 5(b). Jafnframt er kveðið á um ákveðna fyrningardagsetningu fyrir þá undanþágu sem gerir kleift að hætta notkun blýs í viðkomandi rafhlöðum í áföngum. Innihald þessa viðauka hefur verið birt sem viðauki við reglugerð nr. 506/2007 um takmörkun efna í vélknúnum ökutækjum og því þarf að uppfæra þann viðauka í samræmi við tilskipunina.
Staða innan stjórnsýslunnar
Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
---|---|
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
Innleiðing
Innleiðing | Reglugerð - breyting eða ný |
---|---|
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Breyta þarf tölulið 8 í viðauka reglugerðar nr.506/2007 sem snýr að undanþágu um blý og blýsambönd í íhlutum. Breytingarnar snúa að liðum 8e. um blý í lóðningarefni í rafbúnaði, 8f b. um blý í tengikerfi með sveigjanlegum pinnum, og 8g. um blý í lóðningarefni til að koma á stöðugri raftengingu. Einnig þarf að bæta við nýjum lið, 8k. um lóðun á hitunarbúnaði. Lagastoð er að finna í 18. gr. laga nr. 52/1988, um eiturefni og hættuleg efni |
Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing ekki hafin |
Áhrif
Áætlaður kostnaður hins opinbera | Ekki vitað |
---|
Ábyrgðaraðilar
Ábyrgt ráðuneyti | Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið |
---|---|
Ábyrg stofnun | Umhverfis- og orkustofnun |
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
CELEX-númer | 32023L0544 |
---|---|
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 73, 10.3.2023, p. 5 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
Dagsetning tillögu ESB | |
---|---|
C/D numer | C(2022)9214 |
Dagsetning tillögu | |
Samþykktardagur i ESB |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
---|---|
Staðfestur gildistökudagur | |
Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supplement No 87, 30.11.2023, p. 43 |
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L, 2023/02566, 30.11.2023 |
Staða innleiðingar samkvæmt ESA
Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA | Græn: Innleitt |
---|---|
Viðeigandi lög/reglugerði |