Leiðrétting tungumálaútgáfu - 32023R0182
Commission Delegated Regulation (EU) 2023/182 of 23 November 2022 correcting certain language versions of Annex III to Delegated Regulation (EU) 2019/2122 supplementing Regulation (EU) 2017/625 of the European Parliament and of the Council as regards certain categories of animals and goods exempted from official controls at border control posts, specific controls on passengers’ personal luggage and on small consignments of goods sent to natural persons which are not intended to be placed on the market

Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.

Gerð ekki til á íslensku
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
Staða tillögu/gerðar | Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun hjá ESB og EFTA-ríkjunum innan EES |
---|---|
Svið (EES-samningur, viðauki) | 01 Heilbrigði dýra og plantna, 01.01 Dýr |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Framseld reglugerð (ESB) 2023/182 sem leiðréttir tungumála útgáfur viðauka III við framselda reglugerð (ESB) 2019/2122 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 um tiltekna flokka dýra og vara sem eru undanþegnir opinberu eftirliti á landamæraeftirlitsstöðvum, sértækt eftirlit með farangri farþega og smáum sendingum af vörum sem eru sendar til einkaaðila og er ekki ætlað að fari í dreifingu
Nánari efnisumfjöllun
Gerðin leiðréttir ákveðnar tungumálaútgáfur reglugerðar (ESB) 2019/2122 og þarfnast því ekki innleiðingar.
Staða innan stjórnsýslunnar
Stofnun hefur lokið yfirferð | Á ekki við |
---|---|
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
Innleiðing
Innleiðing | Engar laga- eða reglugerðabreytingar |
---|---|
Staða innleiðingarvinnu | Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar |
Áhrif
Áætlaður kostnaður hins opinbera | Enginn |
---|
Ábyrgðaraðilar
Ábyrgt ráðuneyti | Atvinnuvegaráðuneyti |
---|---|
Ábyrg stofnun | Matvælastofnun |
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
CELEX-númer | 32023R0182 |
---|---|
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 26, 30.1.2023, p. 5 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
Samþykktardagur i ESB |
---|
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar |
---|