32023D1088
Commission Implementing Decision (EU) 2023/1088 of 2 June 2023 postponing the expiry date of the approval of deltamethrin for use in biocidal products of product-type 18 in accordance with Regulation (EU) No 528/2012 of the European Parliament and of the Council


Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.

Gerð ekki til á íslensku
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi |
---|---|
Svið (EES-samningur, viðauki) | 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.15 Hættuleg efni |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 266/2023 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
Staðfestur gildistökudagur | |
Í gildi á EES-svæðinu | Já |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Ákvörðunin felst í að fresta lokadegi samþykkis fyrir deltametrín til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18 til 31. mars 2026.
Ákvörðunin tók gildi á 20. degi eftir birtingu hennar í Stjórnartíðindum Evrópusambandsins.
Ákvörðunin tók gildi á 20. degi eftir birtingu hennar í Stjórnartíðindum Evrópusambandsins.
Nánari efnisumfjöllun
Gildistími samþykkis fyrir deltametrín til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18 er til 30. september 2023. Þann 27. og 29. mars 2022 var sótt um endurnýjun á samþykki fyrir deltametrín til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18 í samræmi við 1. mgr. 13. gr. reglugerðar (ESB) nr. 528/2012. Svíþjóð, sem lögbært matsyfirvald, hefur ákveðið að nauðsynlegt sé að vinna fullnaðarmat á umsókninni. Líklegt er að ekki náist að taka ákvörðun um endurnýjun áður en lokadagur samþykkis rennur upp og þess vegna þykir rétt að fresta lokadegi samþykkis fyrir deltametrín til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 18 til 31. mars 2026.
Staða innan stjórnsýslunnar
Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
---|---|
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
Innleiðing
Innleiðing | Reglugerð - breyting eða ný |
---|---|
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta |
Ákvörðunina þarf að innleiða með tilvísunaraðferð í reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur. Lagaheimild er í 3. tl. 1. mgr. 11. gr. efnalaga nr. 61/2013. |
Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing ekki hafin |
Áhrif
Áætlaður kostnaður hins opinbera | Innan fjárhagsáætlunar |
---|---|
Mat á áhrifum og sérstökum hagsmunum Íslands | Þrjár sæfivörur í vöruflokki 18, sem innihalda deltametrín, eru með markaðsleyfi á Íslandi. Frestun á lokadegi samþykkis fyrir deltametrín hefur ekki í för með sér framlengingu á gildistíma markaðsleyfa þeirra. |
Ábyrgðaraðilar
Ábyrgt ráðuneyti | Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið |
---|---|
Ábyrg stofnun | Umhverfis- og orkustofnun |
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
CELEX-númer | 32023D1088 |
---|---|
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 144, 5.6.2023, p. 100 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
Samþykktardagur i ESB |
---|
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
---|---|
Staðfestur gildistökudagur | |
Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supplement No 42, 16.5.2024, p. 35 |
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L, 2024/1148, 16.5.2024 |
Staða innleiðingar samkvæmt ESA
Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA | Hvít: Ekki þörf á laga- eða reglugerðabreytingum til að innleiða gerðina |
---|