32023R2533
Commission Regulation (EU) 2023/2533 of 17 November 2023 implementing Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council with regard to ecodesign requirements for household tumble dryers, amending Commission Regulation (EU) 2023/826, and repealing Commission Regulation (EU) No 932/2012

Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.

Gerð ekki til á íslensku
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
Staða tillögu/gerðar | ESB gerð í skoðun hjá Íslandi, Liechtenstein og Noregi til upptöku í EES-samninginn |
---|---|
Svið (EES-samningur, viðauki) | 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.04 Heimilistæki |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2533 frá 17. nóvember 2023 setur fram nýjar kröfur um visthönnunar fyrir þurrkara til heimilisnota samkvæmt tilskipun 2009/125/EB. Reglugerðin leysir af hólmi eldri reglugerð nr. 932/2012 og uppfærir kröfur hennar með hliðsjón af tækniþróun, markmiðum um orkuskipti og hringrásarhagkerfis. Meðal nýrra ákvæða eru hert skilyrði um orkunýtni, kveðið á um aðgang að varahlutum og leiðbeiningum fyrir viðgerðir í a.m.k. 10 ár eftir markaðssetningu, og að rafhlutir og önnur lykilefni skuli vera fjarlægjanleg án varanlegs skaða. Auk þess eru settar skýrar reglur um staðlað prófunarumhverfi, bann við að átt sé við niðurstöður í prófunum og að hugbúnaðaruppfærslur rýri ekki frammistöðu vöru.
Staða innan stjórnsýslunnar
Stofnun hefur lokið yfirferð | Á ekki við |
---|---|
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
Innleiðing
Innleiðing | Reglugerð - breyting eða ný |
---|---|
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Setja þarf nýja reglugerð sem innleiðir ofangreinda reglugerð Evrópusambandsins. Lagastoð er í lögum nr. 42/2009 um visthönnun vöru sem tengist orkunotkun. Fella þarf niður eldri reglugerð nr. 932/2012. |
Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing ekki hafin |
Áhrif
Áætlaður kostnaður hins opinbera | Ekki vitað |
---|
Ábyrgðaraðilar
Ábyrgt ráðuneyti | Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið |
---|
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
CELEX-númer | 32023R2533 |
---|---|
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L, 2023/2533, 22.11.2023 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
Dagsetning tillögu ESB | |
---|---|
C/D numer | D089494/02 |
Dagsetning tillögu | |
Samþykktardagur i ESB |