32023R2533

Commission Regulation (EU) 2023/2533 of 17 November 2023 implementing Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council with regard to ecodesign requirements for household tumble dryers, amending Commission Regulation (EU) 2023/826, and repealing Commission Regulation (EU) No 932/2012


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð í skoðun hjá Íslandi, Liechtenstein og Noregi til upptöku í EES-samninginn
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.04 Heimilistæki

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2533 frá 17. nóvember 2023 setur fram nýjar kröfur um visthönnunar fyrir þurrkara til heimilisnota samkvæmt tilskipun 2009/125/EB. Reglugerðin leysir af hólmi eldri reglugerð nr. 932/2012 og uppfærir kröfur hennar með hliðsjón af tækniþróun, markmiðum um orkuskipti og hringrásarhagkerfis. Meðal nýrra ákvæða eru hert skilyrði um orkunýtni, kveðið á um aðgang að varahlutum og leiðbeiningum fyrir viðgerðir í a.m.k. 10 ár eftir markaðssetningu, og að rafhlutir og önnur lykilefni skuli vera fjarlægjanleg án varanlegs skaða. Auk þess eru settar skýrar reglur um staðlað prófunarumhverfi, bann við að átt sé við niðurstöður í prófunum og að hugbúnaðaruppfærslur rýri ekki frammistöðu vöru.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð Á ekki við
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Setja þarf nýja reglugerð sem innleiðir ofangreinda reglugerð Evrópusambandsins. Lagastoð er í lögum nr. 42/2009 um visthönnun vöru sem tengist orkunotkun. Fella þarf niður eldri reglugerð nr. 932/2012.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32023R2533
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L, 2023/2533, 22.11.2023
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D089494/02
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB