32023R2867

Commission Delegated Regulation (EU) 2023/2867 of 5 October 2023 supplementing Regulation (EU) 2019/631 of the European Parliament and of the Council by setting out the guiding principles and criteria for defining the procedures for the verification of the CO2 emissions and fuel consumption values of passenger cars and light commercial vehicles in-service (in-service verification)


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð í skoðun hjá Íslandi, Liechtenstein og Noregi til upptöku í EES-samninginn
Svið (EES-samningur, viðauki) 20 Umhverfismál, 20.03 Loft

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Í þessari reglugerð, 2023/2867, eru settar fram leiðbeiningar um hvernig skrá skal þessar upplýsingar í samræmisvottorð þannig að samræmis milli skráningar og raunverulegrar eyðslu og losunar sé sem best gætt. Lítil sem engin áhrif hér á landi þar sem Samgöngustofa sem gerðarviðurkenningaryfirvald gefur ekki út eða samþykkir gerðarviðurkenningar.

Nánari efnisumfjöllun

Nauðsynlegt er að skrá rétt eyðslu ökutækja á eldsneyti og þá losun gróðurhúsalofttegunda sem af henni hlýst. Í þessari reglugerð, 2023/2867, eru settar fram leiðbeiningar um hvernig skrá skal þessar upplýsingar í samræmisvottorð þannig að samræmis milli skráningar og raunverulegrar eyðslu og losunar sé sem best gætt. Settar eru fram leiðbeiningar til að tryggja að sérstakar aðferðir sem framleiðendur nota til að tryggja sem hagstæðasta skráningu leiði ekki til þess að skráðar upplýsingar séu ekki í samræmi við raunveruleikann.Reglugerðin gildir ekki um framleiðendur sem setja færri en 1.000 ökutæki á markað á hverju ári.Þær viðmiðanir sem settar eru fram í reglugerðinni eiga að vera þeim yfirvöldum sem fara með gerðarviðurkenningar í hverju landi til aðstoðar við að meta raunverulega eyðslu ökutækja. Þær eiga við um ökutæki til fólks- og vöruflutninga. Lítil sem engin áhrif hér á landi þar sem Samgöngustofa sem gerðarviðurkenningaryfirvald gefur ekki út eða samþykkir gerðarviðurkenningar.Lagastoð fyrir innleiðingu gerðar: Lagastoðina er að finna í 4. mgr. 69. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. Innleiðing heppilegust í reglugerð um gerð og búnað ökutækja nr. 822/2004.Mat eða tilgreining á kostnaði hins opinbera, sveitarfélaga og atvinnulífs og almennings, ef einhver er: Óverulegur fyrir Ísland en kostnaður fyrir framleiðendur og gerðarviðurkenningaryfirvöld sem gefa út gerðarviðurkenningar eða samþykkja þær.Skörun við starfssvið annarra ráðuneyta: NeiTilgreining á hagsmunaaðilum: NeiHorizontal issues: sektir, aðrar refsingar, stofnanir, lönd utan EES: NeiÞörf fyrir EFTA-komment – aðlaganir sem þegar eru í gildi vegna undanfarandi gerða: Nei 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Lagastoðin er 4. mgr. 69. gr. umferðarlaga nr. 77/2019 ef þetta verður innleitt í reglugerð um gerð og búnað ökutækja nr. 822/2004.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Samgöngustofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32023R2867
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L, 2023/2867, 18.12.2023
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer C(2023)6627
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB