32005R1161
Regulation (EC) No 1161/2005 of the European Parliament and of the Council of 6 July 2005 on the compilation of quarterly non-financial accounts by institutional sector
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1161/2005 frá 6. júlí 2005 um ársfjórðungslega samantekt á ófjárhagslegum reikningum eftir haggeirum
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
| Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi |
|---|---|
| Svið (EES-samningur, viðauki) | 21 Hagskýrslugerð |
| Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 051/2006 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Í gildi á EES-svæðinu | Já |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Geiraskiptir ársfjórðungslegir þjóðhagsreikningar
Annar möguleikIi, nákvæmari en heldur strembnari:
Geiraskiptir ársfjórðungslegir þjóðhagsreikningar, aðrir en fjáreignareikningar
Reglugerð þingsins og ráðsins nr. 1161/2005 varðandi geiraskipta ársfjórðungslega þjóðhagsreikninga, aðra en fjáreignareikninga (quarterly non-financial accounts by institutional sector).
Reglugerðin er liður í þeirri áætlun ESB að efla ársfjórðungslega þjóðhagsreikninga á sem flestum sviðum í þessum málaflokki. Reglugerðin er aðallega tæknilegs eðlis og er að meginefni lýsing í sundurliðuðu töfluformi á þeim tölulegu upplýsingum sem til er ætlast að hagstofur aðildarlandanna safni ársfjórðungslega.
Annar möguleikIi, nákvæmari en heldur strembnari:
Geiraskiptir ársfjórðungslegir þjóðhagsreikningar, aðrir en fjáreignareikningar
Reglugerð þingsins og ráðsins nr. 1161/2005 varðandi geiraskipta ársfjórðungslega þjóðhagsreikninga, aðra en fjáreignareikninga (quarterly non-financial accounts by institutional sector).
Reglugerðin er liður í þeirri áætlun ESB að efla ársfjórðungslega þjóðhagsreikninga á sem flestum sviðum í þessum málaflokki. Reglugerðin er aðallega tæknilegs eðlis og er að meginefni lýsing í sundurliðuðu töfluformi á þeim tölulegu upplýsingum sem til er ætlast að hagstofur aðildarlandanna safni ársfjórðungslega.
Staða innan stjórnsýslunnar
| Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
|---|---|
| Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
| Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
| Alþingi hefur lokið mati sínu | Nei |
| Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Nei |
Innleiðing
| Innleiðing | Reglugerð - breyting eða ný |
|---|---|
| Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing ekki hafin |
Samráð
| Samráð | Nei |
|---|
Áhrif
| Áætlaður kostnaður hins opinbera | Ekki vitað |
|---|
Ábyrgðaraðilar
| Ábyrgt ráðuneyti | Forsætisráðuneytið |
|---|---|
| Ábyrg stofnun | Hagstofa |
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
| CELEX-númer | 32005R1161 |
|---|---|
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
| Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 191, 22.7.2005, p. 22 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
| Samþykktardagur i ESB |
|---|
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
| Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Noregur) |
|---|
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
| Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
|---|---|
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supp No 34, 29.06.2006, p. 13 |
| Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L 175, 29.06.2006, p. 101 |
Staða innleiðingar samkvæmt ESA
| Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA | Hvít: Ekki þörf á laga- eða reglugerðabreytingum til að innleiða gerðina |
|---|
