32006R0198
Commission Regulation (EC) No 198/2006 of 3 February 2006 implementing Regulation (EC) No 1552/2005 of the European Parliament and the Council on statistics relating to vocational training in enterprises
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 198/2006 frá 3. febrúar 2006 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1552/2005 um hagskýrslur um starfsþjálfun í fyrirtækjum
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Vinsamlega athugið að EES-gagnagrunnur var tekinn í notkun hjá íslenskri stjórnsýslu í ársbyrjun 2017. Upplýsingar sem varða Ísland vegna gerða fyrir þann tíma hafa því ekki verið skráðar í gagnagrunninn.
Staða og svið tillögu/gerðar
| Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi |
|---|---|
| Svið (EES-samningur, viðauki) | 21 Hagskýrslugerð |
| Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 126/2006 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Í gildi á EES-svæðinu | Já |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Reglugerð 198/2006 er tæknileg útfærsla á grunnreglugerð 1552/2005. Reglugerð 1552/2005 sem vísað er til er kveður á um skyldur aðildarlanda ESB til að framkvæma könnun árið 2006 (að jafnaði á 5-ára fresti) hjá fyrirtækjum í því skyni að afla upplýsinga um símenntun og endurmenntun sem fer fram á vegum fyrirtækja í þeim greinum atvinnulífsins sem könnunin nær til. Könnunin er afar umfangsmikil og gerir miklar kröfur um innihald spurninga þeirra sem beint er til fyrirtækjanna hvað varðar samsetningu og stærð fyrirtækjanna sem lenda í úrtakinu. Reglugerð 198/2006 er tæknileg útfærsla á grunnreglugerð 1552/2005 og lýsir í smáatriðum eiginleikum könnunarinnar, breytum, útreikningi ásamt skilum á hagtölum og samsvarandi gæðaskýrslum til Hagstofu Evrópusambandsins.
Vegna þess hve þátttaka Íslands í könnuninni er talin vera tæknilega örðug og kostnaðarsöm hefur Hagstofa Íslands farið þess á leit að Ísland fái fulla undanþágu frá reglugerðinni. Liechtenstein hefur einning óskað eftir undanþágu með hliðstæðum rökum.
Þessar ákvarðanir voru settar í 21. viðauka EES samningsins sumarið og haustið 2006:
18q.{145} 32005 R 1552: Regulation (EC) No 1552/2005 of the European Parliament and of the Council of 7 September 2005 on statistics relating to vocational training in enterprises (OJ L 255, 30.9.2005, p. 1). The provisions of the Regulation shall, for the purposes of this Agreement, be read with the following adaptation:
This Regulation shall not apply to Iceland and Liechtenstein.
Ákvörðun 3/6 2006
18r.{146} 32006 R 0198: Commission Regulation (EC) No 198/2006 of 3 February 2006 implementing Regulation (EC) No 1552/2005 of the European Parliament and the Council on statistics relating to vocational training in enterprises (OJ L 32, 4.2.2006, p. 15).
Ákvörðun 23/9 2006
Vegna þess hve þátttaka Íslands í könnuninni er talin vera tæknilega örðug og kostnaðarsöm hefur Hagstofa Íslands farið þess á leit að Ísland fái fulla undanþágu frá reglugerðinni. Liechtenstein hefur einning óskað eftir undanþágu með hliðstæðum rökum.
Þessar ákvarðanir voru settar í 21. viðauka EES samningsins sumarið og haustið 2006:
18q.{145} 32005 R 1552: Regulation (EC) No 1552/2005 of the European Parliament and of the Council of 7 September 2005 on statistics relating to vocational training in enterprises (OJ L 255, 30.9.2005, p. 1). The provisions of the Regulation shall, for the purposes of this Agreement, be read with the following adaptation:
This Regulation shall not apply to Iceland and Liechtenstein.
Ákvörðun 3/6 2006
18r.{146} 32006 R 0198: Commission Regulation (EC) No 198/2006 of 3 February 2006 implementing Regulation (EC) No 1552/2005 of the European Parliament and the Council on statistics relating to vocational training in enterprises (OJ L 32, 4.2.2006, p. 15).
Ákvörðun 23/9 2006
Staða innan stjórnsýslunnar
| Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
|---|---|
| Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
| Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
| Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Nei |
Innleiðing
| Innleiðing | Reglugerð - breyting eða ný |
|---|---|
| Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing ekki hafin |
Samráð
| Samráð | Nei |
|---|
Áhrif
| Áætlaður kostnaður hins opinbera | Ekki vitað |
|---|
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
| CELEX-númer | 32006R0198 |
|---|---|
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
| Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 32, 4.2.2006, p. 16 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
| Samþykktardagur i ESB |
|---|
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
| Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
|---|---|
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supp No 60, 30.11.2006, p. 42 |
| Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L 333, 30.11.2006, p. 57 |
