32015L0996

Commission Directive (EU) 2015/996 of 19 May 2015 establishing common noise assessment methods according to Directive 2002/49/EC of the European Parliament and of the Council

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 20 Umhverfismál, 20.06 Hávaði
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 207/2017
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2015/996 frá 19. maí 2015 um sameiginlegar mæliaðferðir á hávaða samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/49/EB.

Nánari efnisumfjöllun

Tilskipunin mælir fyrir um nýjan viðauka II sem kemur í stað viðauka II í reglugerð nr. 1000/2005 um kortlagningu hávaða og aðgerðaáætlanir þar sem eldri viðauki II fellur brott.

Innleiða þarf tilskipunina með breytingu á reglugerð nr. 1000/2005 um kortlagningu hávaða og aðgerðaáætlanir, þar sem viðauki II í tilskipuninni kemur í stað eldri viðauka II í reglugerðinni.
Í núgildandi viðauka II er vísað til staðlaðra aðferða sem nota skal við mælingar og útreikning á hávaða í umhverfinu vegna ökutækja, flugumferðar, lesta og iðnaðarsvæða. Í nýjum viðauka II sem verið er að innleiða hafa kröfur og staðlar verið settir beint inn í viðaukann í stað þess að til þeirra sé vísað, sem skýrir út að hann er mun lengri en áður. Ekki er um grundvallarbreytingar að ræða á því hvernig hávaði er mældur eða reiknaður út heldur er stuðlað að samræmingu við framkvæmd.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Alþingi hefur lokið mati sínu Á ekki við
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Innleiða þarf tilskipunina með breytingu á reglugerð nr. 1000/2005 um kortlagningu hávaða og aðgerðaáætlanir. Lagaheimild breytingareglugerðarinnar er í 5. gr. laga um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfis- og orkustofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32015L0996
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 168, 1.7.2015, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 68, 22.8.2019, p. 23
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 219, 22.8.2019, p. 21

Staða innleiðingar samkvæmt ESA

Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA Græn: Innleitt
Viðeigandi lög/reglugerði