32017L1132

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 22 Félagaréttur
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 200/2019
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Í júní 2017 var gefin út tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1132 um tiltekna þætti félagaréttar.

Nánari efnisumfjöllun

Með tilskipun (ESB) 2017/1132 voru tilskipanir ráðsins 82/891/EBE og 89/666/EBE og tilskipanir Evrópuþingsins og ráðsins 2005/56/EB, 2009/101/EB, 2011/35/ESB og 2102/30/ESB kerfisbundnar með útgáfu tilskipunar (ESB) 2017/1132 og um leið voru felldar úr gildi framangreindar eldri tilskipanir. Breytingin er til glöggvunar og hagræðingar en eldri tilskipunum hafði verið breytt nokkrum sinnum í veigamiklum atriðum.

Felldar eru úr gildi eftirtaldar tilskiparnir:
a) Tilskipun ráðsins 82/891/EBE frá 17. desember 1982 sem byggð er á g-lið 3. mgr. 54. gr. sáttmálans um skiptingu hlutafélaga.
b) Tilskipun ráðsins 89/666/EBE frá 21. desember 1989 um birtingarkröfur gagnvart útibúum sem stofnuð eru í aðildarríki af vissum gerðum félaga er lög annars ríkis taka til.
c) Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/56/EB frá 26. Október 2005 um samruna hlutafélaga yfir landamæri.
d) Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/101/EB frá 16. september 2009 um samræmingu verndarráðstafana sem ætlað er að vera jafngildar og aðildarríki krefjast af félögum í skilningi annarrar málsgreinar 48. gr. sáttmálans, til að vernda hagsmuni félagsmanna og þriðju aðila.
e) Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/35/ESB frá 5. apríl 2011 um samruna hlutafélaga.
f) Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2012/30/ESB frá 25. október 2012 um samræmingu verndarráðstafana, sem ætlað er að vera jafngildar í Bandalaginu og aðildarríki krefjast þegar almenningshlutafélög eru stofnuð og um tilskilið hlutafé og heimilaðar breytingar á hlutafé þeirra í skilningi annarrar málsgreinar 54.gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins til að vernda hagsmuni félagsmanna og annarra.

Tilskipanir ráðsins 82/891/EBE og 89/666/EBE og tilskipanir Evrópuþingsins og ráðsins 2005/56/EB, 2009/101/EB, 2011/635/ESB og 2102/30/ESB höfðu verið innleiddar í lög um hlutafélög, nr. 2/19995, með síðari breytingum, lög um einkahlutafélög, nr. 138/1994, með síðari breytingum, og lög um ársreikninga, nr. 3/2006, með síðari breytingum.

Tilskipun (ESB) 2017/1132 krefst ekki lagabreytinga hér á landi.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð Á ekki við
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Alþingi hefur lokið mati sínu Á ekki við
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Atvinnuvegaráðuneyti

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32017L1132
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 169, 30.6.2017, p. 46
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2015) 616
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Liechtenstein)

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 77, 17.11.2022, p. 38
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 298, 17.11.2022, p. 37

Staða innleiðingar samkvæmt ESA

Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA Græn: Innleitt
Viðeigandi lög/reglugerði