32017R1221

Commission Regulation (EU) 2017/1221 of 22 June 2017 amending Regulation (EC) No 692/2008 as regards the methodology for the determination of evaporative emissions (Type 4 test)

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn en er ekki lengur í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.01 Vélknúin ökutæki
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 042/2018
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu Nei

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Markmiðið með þessari reglugerð er að draga úr losun CO2. Í reglugerð (EB) nr. 715/2007 um gerðarviðurkenningu vélknúinna ökutækja með tilliti til losunar frá léttum farþega- og atvinnuökutækjum (Euro 5 og Euro 6) og um aðgang að upplýsingum um viðgerðir og viðhald ökutækja sem og í reglugerð (EB) nr. 692/2008 um framkvæmd og breytingu reglugerðar (EB) nr. 715/2007, er mælt fyrir um kröfur til gerðarviðurkenninga með tilliti til losunar CO2 auk annarra atriða.
Í reglugerðinni sem hér er fjallað um er mælt fyrir um endurnýjaða aðferðarfræði til að ákvarða losun vetniskolefna við uppgufun frá eldsneytiskerfi ökutækja með neistakveikju (type 4 test).
Gerðin mun mun ekki hafa bein áhrif hér á landi í ljósi þess að hér eru ekki til staðar framleiðendur bifreiða.

Nánari efnisumfjöllun

Markmiðið með þessari reglugerð er að draga úr losun CO2. Í reglugerð (EB) nr. 715/2007 um gerðarviðurkenningu vélknúinna ökutækja með tilliti til losunar frá léttum farþega- og atvinnuökutækjum (Euro 5 og Euro 6) og um aðgang að upplýsingum um viðgerðir og viðhald ökutækja sem og í reglugerð (EB) nr. 692/2008 um framkvæmd og breytingu reglugerðar (EB) nr. 715/2007, er mælt fyrir um kröfur til gerðarviðurkenninga með tilliti til losunar CO2 auk annarra atriða.
Í reglugerðinni sem hér er fjallað um er mælt fyrir um endurnýjaða aðferðarfræði til að ákvarða losun vetniskolefna við uppgufun frá eldsneytiskerfi ökutækja með neistakveikju (type 4 test).
Gerðin mun mun ekki hafa bein áhrif hér á landi í ljósi þess að hér eru ekki til staðar framleiðendur bifreiða.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Alþingi hefur lokið mati sínu Á ekki við
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Lagastoð fyrir innl. Gerðar er að finna í 60. gr. umferðarlaga nr. 50/1987. Innleiðing mun fara fram með tilvísunaraðferð með breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja nr. 822/2004
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð Nei
Hvaða hagsmunaaðilar Samgöngustofa
Niðurstöður samráðs Sjá efnisumfjöllun. Hverfandi áhrif á Íslandi og einungis óbein

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar
Mat á áhrifum og sérstökum hagsmunum Íslands Sjá efnisútdrátt Hverfandi áhrif á Íslandi og einungis óbein

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Samgöngustofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32017R1221
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 174, 7.7.2017, p. 3
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D045406/02
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 6, 30.1.2020, p. 13
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 26, 30.1.2020, p. 15

Staða innleiðingar samkvæmt ESA

Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA Græn: Innleitt
Viðeigandi lög/reglugerði