Jafnvægi milli fjölskyldu- og atvinnulífs foreldra og fólks - 32019L1158
Directive (EU) 2019/1158 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 on work-life balance for parents and carers and repealing Council Directive 2010/18/EU
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1158 frá 20. júní 2019 um jafnvægi milli vinnu og einkalífs í lífi foreldra og umönnunaraðila og niðurfellingu tilskipunar ráðsins 2010/18/ESB
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
| Staða tillögu/gerðar | ESB gerð hefur ekki öðlast gildi þar sem beðið er afléttingar stjórnskipulegs fyrirvara |
|---|---|
| Svið (EES-samningur, viðauki) | 18 Öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum, vinnuréttur og jafnrétti kynjanna |
| Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 074/2024 |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Í tilskipuninni er mælt fyrir um lágmarkskröfur sem ætlað er að ná fram jafnrétti milli karla og kvenna með tilliti til tækifæra á vinnumarkaði og meðferðar á vinnustað með því að auðvelda starfsmönnum sem eru foreldrar eða umönnunaraðilar að samræma vinnu og fjölskyldulíf.
Nánari efnisumfjöllun
Tilskipunin hefur það að markmiði að stuðla að auknu jafnvægi fjölskyldu- og atvinnulífs foreldra og fólks (Work Life Balance). Í tilskipuninni er mælt fyrir um lágmarkskröfur sem ætlað er að ná fram jafnrétti milli karla og kvenna með tilliti til tækifæra á vinnumarkaði og meðferðar á vinnustað með því að auðvelda starfsmönnum sem eru foreldrar eða umönnunaraðilar að samræma vinnu og fjölskyldulíf.
Í tilskipuninni er meðal annars kveðið á um feðraorlof, sjálfstæðan rétt hvors foreldris fyrir sig til töku foreldarorlofs og á hvaða tímabili heimilt sé að taka orlof. Þá er kveðið á um umönnunarorlof til að annast veika eða aldraða ættingja eða maka. Jafnframt er kveðið á um rétt til sveigjanlegs vinnutíma og settar fram aðgerðir til að stuðla að jafnrétti kynjanna þegar kemur að töku foreldraorlofs.
Í tilskipuninni er meðal annars kveðið á um feðraorlof, sjálfstæðan rétt hvors foreldris fyrir sig til töku foreldarorlofs og á hvaða tímabili heimilt sé að taka orlof. Þá er kveðið á um umönnunarorlof til að annast veika eða aldraða ættingja eða maka. Jafnframt er kveðið á um rétt til sveigjanlegs vinnutíma og settar fram aðgerðir til að stuðla að jafnrétti kynjanna þegar kemur að töku foreldraorlofs.
Staða innan stjórnsýslunnar
| Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
|---|---|
| Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Efnislegri aðlögun |
| Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
| Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
| Sent til Alþingis |
Innleiðing
| Innleiðing | Lagasetning/lagabreyting |
|---|---|
| Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Hugsanlega breyting á lögum um fæðingar- og fæðingarorlof, nr. 144/2020. Hugsanlega felur innleiðing tilskipunarinnar einnig í sér breytingar á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum nr. 46/1980. |
| Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing í vinnslu |
Samráð
| Samráð | Nei |
|---|
Áhrif
| Áætlaður kostnaður hins opinbera | Ekki vitað |
|---|
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
| CELEX-númer | 32019L1158 |
|---|---|
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
| Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 188, 12.7.2019, p. 79 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
| COM numer | COM(2017) 253 |
|---|---|
| Dagsetning tillögu ESB | |
| Dagsetning tillögu | |
| Samþykktardagur i ESB |
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
| Stjórnskipulegur fyrirvari skv. 103. grein (Ísland) | Ísland |
|---|---|
| Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Noregur) |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
| Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
|---|---|
| Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supplement No 52, 4.7.2024, p. 57 |
| Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L, 2024/1596, 4.7.2024 |
