32019R1714

Commission Implementing Regulation (EU) 2019/1714 of 30 September 2019 amending Regulations (EC) No 136/2004 and (EC) No 282/2004 as regards the model of common veterinary entry document for products and animals and amending Regulation (EC) No 669/2009 as regards the model of common entry document for certain feed and food of non-animal origin


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
Finna má upplýsingar um stöðu gerðar neðar

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð merkt EES-tæk en EFTA-ríkin innan EES telja að eigi ekki að taka upp í EES-samninginn
Svið (EES-samningur, viðauki) 01 Heilbrigði dýra og plantna, 01.01 Dýr

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1714 sem breytir reglugerðum nr. 136/2004 og 282/2004 er varðar fyrirmynd að samræmdu dýraheilbrigðis- og innflutningsvottorði (CVED) fyrir vörur og dýr og breytir reglugerð nr. 669/2009 er varðar fyrirmynd að samræmdu innflutningsskjali á tilteknu fóðri og matvælum, sem ekki eru úr dýraríkinu.

Nánari efnisumfjöllun

Með nýju eftirlitslöggjöf Evrópusambandsins nr. 2017/625 sem tók gildi í ríkjum ESB 14. desember 2019 tók nýtt samræmt heilbrigðis- og innfutningsskjal (CHED) við hlutverki fyrri vottorða sem áður voru gefin út (CVED og CED). Sömuleiðis var ný útgáfa af Traces-kerfinu (kerfi sem er notað við útgáfu fyrrnefndra vottorða) kynnt þar sem eingöngu er hægt að búa til hin nýju CHED vottorð.

Þessi breyting á fyrri reglugerðum var gerð til bráðabirgða um tæknileg atriði til þess að búa til aðlögunartíma fyrir umskipti milli gamla og nýja Traces-kerfisins.
Til þess að greiða fyrir umskiptunum gamla og nýja Traces-kerfisins var ákveðið að hægt yrði að gefa út hin gömlu CVED og CED vottorð í nýja Traces-kerfinu, til þess að notendur gætu æft sig á nýja kerfinu. Til þess varð að gera nýja fyrirmyndir af CVED og CED vottorðum og þær eru settar fram í þessari reglugerð sem breytingar við reglugerðir 136/2004, 282/2004 og 669/2009.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Nei
Alþingi hefur lokið mati sínu Á ekki við
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB Nei

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Atvinnuvegaráðuneyti
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32019R1714
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 261, 14.10.2019, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB