32019R2016
Commission Delegated Regulation (EU) 2019/2016 of 11 March 2019 supplementing Regulation (EU) 2017/1369 of the European Parliament and of the Council with regard to energy labelling of refrigerating appliances and repealing Commission Delegated Regulation
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2016 frá 11. mars 2019 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1369 að því er varðar orkumerkingar kælitækja og um niðurfellingu á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1060/2010
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
| Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi |
|---|---|
| Svið (EES-samningur, viðauki) | 04 Orka |
| Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 113/2021 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Í gildi á EES-svæðinu | Já |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2016 frá 11. mars 2019 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1369 að því er varðar orkumerkingar á kælitækjum og um niðurfellingu framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 1060/2010
Nánari efnisumfjöllun
Reglugerðin kveður á um endurskoðun á orkumerkingum fyrir kælitæki. Frystikistur, þar með talið frystikistur sem eru notaðar í atvinnuskyni, falla undir reglugerðina þar sem þær falla ekki undir (ESB) nr. 2015/1094 (Kæli- eða frystiskápar, sem notaðir eru í atvinnuskyni) og geta verið notaðar í öðrum tilgangi en í atvinnuskyni. Vínkælar og kælitæki sem gefa frá sér lágtíðnihljóð (eins og til dæmis mini barir) m.a. þau sem eru með gegnsæjum hurðum eru ekki notaðir í atvinnuskyni (e. direct sales function). Vínkælar eru oftast notaðir í heimahúsum eða á veitingarstöðum og mini barir á hótelherbergjum og falla þar af leiðandi undir reglugerðina. Reglugerðin kveðjur á um nýjar skyldur birgja hvað varðar skráningu upplýsinga í EPREL gagnagrunninn. Ef þess er sérstaklega óskað af söluaðila þá þurfa birgjar að útvega vöruupplýsingablað á prentuðu formi. Allar sjónrænar auglýsingar eiga að sýna orkunýtniflokk og röð orkunýtniflokka á miðanum. Allt tæknilegt kynningarefni, þar með talið á netinu, sem lýsir sértækum tæknilegum breytum, á að sýna orkunýtniflokk og röð orkunýtniflokka á miðanum. Rafrænn miði skal vera gerður aðgengilegur fyrir söluaðila. Rafrænt vöruupplýsingablað skal gert aðgengilegt fyrir söluaðila.
Reglugerðin kveður einnig á um breytingar á skyldum söluaðila. Nú verður einnig tekið á innbyggðum uppþvottavélum og hvernig þær skulu merktar. Ef um fjarsölu er að ræða á að útvega merkimiða og vöruupplýsingablað. Allar sjónrænar auglýsingar, eiga að sýna orkunýtniflokk og röð orkunýtniflokka á merkimiðanum. Allt tæknilegt kynningarefni, þar með talið á netinu, sem lýsir sértækum tæknilegum breytum, á að sýna orkunýtniflokk og röð orkunýtniflokka á miðanum.
Enn fremur er ný viðbót sem fjallar um skyldur hýsingarþjónustu og skyldur þeirra að birta orkumerkingar og vöruupplýsingablöð.
Setja þarf nýja reglugerð sem innleiðir ofangreinda reglugerð. Lagastoð er í lögum nr. 72/1994 um merkingar og upplýsingaskyldu varðandi vörur sem tengjast orkunotkun.
Reglugerðin kveður einnig á um breytingar á skyldum söluaðila. Nú verður einnig tekið á innbyggðum uppþvottavélum og hvernig þær skulu merktar. Ef um fjarsölu er að ræða á að útvega merkimiða og vöruupplýsingablað. Allar sjónrænar auglýsingar, eiga að sýna orkunýtniflokk og röð orkunýtniflokka á merkimiðanum. Allt tæknilegt kynningarefni, þar með talið á netinu, sem lýsir sértækum tæknilegum breytum, á að sýna orkunýtniflokk og röð orkunýtniflokka á miðanum.
Enn fremur er ný viðbót sem fjallar um skyldur hýsingarþjónustu og skyldur þeirra að birta orkumerkingar og vöruupplýsingablöð.
Setja þarf nýja reglugerð sem innleiðir ofangreinda reglugerð. Lagastoð er í lögum nr. 72/1994 um merkingar og upplýsingaskyldu varðandi vörur sem tengjast orkunotkun.
Staða innan stjórnsýslunnar
| Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
|---|---|
| Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
| Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
| Alþingi hefur lokið mati sínu | Nei |
| Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Nei |
Innleiðing
| Innleiðing | Reglugerð - breyting eða ný |
|---|---|
| Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Setja þarf nýja reglugerð sem innleiðir ofangreinda reglugerð. Lagastoð er í lögum nr. 72/1994 um merkingar og upplýsingaskyldu varðandi vörur sem tengjast orkunotkun. |
| Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing ekki hafin |
Samráð
| Samráð | Nei |
|---|
Áhrif
| Áætlaður kostnaður hins opinbera | Ekki vitað |
|---|
Ábyrgðaraðilar
| Ábyrgt ráðuneyti | Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið |
|---|
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
| CELEX-númer | 32019R2016 |
|---|---|
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
| Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 315, 5.12.2019, p. 102 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
| Samþykktardagur i ESB |
|---|
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
| Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
|---|---|
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supplement No 5, 18.1.2024, p. 43 |
| Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L, 2024/123, 18.1.2024 |
