Reglur um útreikning, sannprófun og skýrslugerð gagna og gagnasnið í tengslum við raf- og rafeindatækjaúrgang - 32019D2193
Commission Implementing Decision (EU) 2019/2193 of 17 December 2019 laying down rules for the calculation, verification and reporting of data and establishing data formats for the purposes of Directive 2012/19/EU of the European Parliament and of the Council on waste electrical and electronic equipment (WEEE)
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2193 frá 17. desember 2019 um reglur um útreikning, sannprófun og skýrslugjöf um gögn og um að ákvarða eyðublöð fyrir gögn að því er varðar tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2012/19/ESB um raf- og rafeindabúnaðarúrgang
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
| Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi |
|---|---|
| Svið (EES-samningur, viðauki) | 20 Umhverfismál, 20.05 Úrgangur |
| Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 352/2022 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Í gildi á EES-svæðinu | Já |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Reglugerðin um reglur yfir útreikning, sannprófun og skýrslugerð og að koma á gagnasniðum í tengslum við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2012/19/ESB um raf- og rafeindatækjaúrgang (WEEE), er lögð fram til að tryggja samhæfðan útreikning, sannprófun og skýrslugerð varðandi raf- og rafeindatæki í samræmi við tilskipun 2012/19/ESB.
Samræma á reglur og reikniaðferðir fyrir algengustu efnisþætti raf- og rafeindatækjaúrgangs. Skilgreint er hvaða úrgangsefni eigi að vera með í útreikningum og hvað getur verið innifalið í þyngd raf- og rafeindatækjaúrgangs sem er meðhöndlaður í aðildarríkjunum.
Öll raf- og rafeindatæki skulu flokkast innan sex flokka í stað tíu flokka áður og skýrslugjöfin skal tryggja að upplýsingarnar, sem tilkynntar eru, geri kleift að sannreyna og hafa eftirlit með því að ná markmiðunum sem tengjast endurnýtingu raf- og rafeindatækjaúrgangs.
Samræma á reglur og reikniaðferðir fyrir algengustu efnisþætti raf- og rafeindatækjaúrgangs. Skilgreint er hvaða úrgangsefni eigi að vera með í útreikningum og hvað getur verið innifalið í þyngd raf- og rafeindatækjaúrgangs sem er meðhöndlaður í aðildarríkjunum.
Öll raf- og rafeindatæki skulu flokkast innan sex flokka í stað tíu flokka áður og skýrslugjöfin skal tryggja að upplýsingarnar, sem tilkynntar eru, geri kleift að sannreyna og hafa eftirlit með því að ná markmiðunum sem tengjast endurnýtingu raf- og rafeindatækjaúrgangs.
Nánari efnisumfjöllun
1. gr. fjallar um reglur um útreikning á lágmarksmarkmiðum fyrir endurnýtingu skv. 1. mgr. 11. gr. Tilskipunar 2012/19/ESB.
2. gr. fjallar um snið fyrir skýrslugerð og gæðaprófsskýrslu í samræmi við 16. gr. Tilskipunar 2012/19/ ESB.
I Viðauki. Skilgreining á komustöðu úrgagngsefna inn í endurvinnsluaðgerðina úr úrgangsefnum sem upprunnin eru úr raf- og rafeindatækjaúrgangi.
II Viðauki. Snið fyrir skýrslugjöf upplýsinga í samræmi við Tilskipun 2012/19/ ESB.
Tafla 1. Raf- og rafeindatæki (EEE) sett á markað, raf- og rafeindatækjaúrgangur (WEEE) búinn til og safnað og söfnunartíðni WEEE.
Tafla 2. Undirbúningur fyrir endurnotkun, endurvinnslu og endurnýtingu WEEE, meðferð á WEEE í hverju aðildarríki og útflutningur WEEE og undirbúningur fyrir endurnotkunar-, endurvinnslu- og endurnýtingartíðni.
III Viðauki. Snið fyrir gæðaprófsskýrsluna sem fylgja gögnunum í II Viðauka.
2. gr. fjallar um snið fyrir skýrslugerð og gæðaprófsskýrslu í samræmi við 16. gr. Tilskipunar 2012/19/ ESB.
I Viðauki. Skilgreining á komustöðu úrgagngsefna inn í endurvinnsluaðgerðina úr úrgangsefnum sem upprunnin eru úr raf- og rafeindatækjaúrgangi.
II Viðauki. Snið fyrir skýrslugjöf upplýsinga í samræmi við Tilskipun 2012/19/ ESB.
Tafla 1. Raf- og rafeindatæki (EEE) sett á markað, raf- og rafeindatækjaúrgangur (WEEE) búinn til og safnað og söfnunartíðni WEEE.
Tafla 2. Undirbúningur fyrir endurnotkun, endurvinnslu og endurnýtingu WEEE, meðferð á WEEE í hverju aðildarríki og útflutningur WEEE og undirbúningur fyrir endurnotkunar-, endurvinnslu- og endurnýtingartíðni.
III Viðauki. Snið fyrir gæðaprófsskýrsluna sem fylgja gögnunum í II Viðauka.
Staða innan stjórnsýslunnar
| Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
|---|---|
| Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
| Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
| Alþingi hefur lokið mati sínu | Á ekki við |
| Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
Innleiðing
| Innleiðing | Reglugerð - breyting eða ný |
|---|---|
| Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Breyta þarf reglugerð nr. 1061/2018 um raf- og rafeindatækjaúrgang. Lagastoð í lögum nr. 55/2003 um meðhöndlun úrgangs. |
| Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing ekki hafin |
Samráð
| Samráð | Já |
|---|---|
| Hvaða hagsmunaaðilar | Úrvinnslusjóður |
| Niðurstöður samráðs | Kynning á gerðinni og greiningu gerðarinnar |
Áhrif
| Áætlaður kostnaður hins opinbera | Innan fjárhagsáætlunar |
|---|
Ábyrgðaraðilar
| Ábyrgt ráðuneyti | Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið |
|---|---|
| Ábyrg stofnun | Umhverfis- og orkustofnun |
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
| CELEX-númer | 32019D2193 |
|---|---|
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
| Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 330, 20.12.2019, p. 72 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
| Dagsetning tillögu ESB | |
|---|---|
| C/D numer | D064891/01 |
| Dagsetning tillögu | |
| Samþykktardagur i ESB |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
| Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
|---|---|
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supplement No 48, 29.6.2023, p. 101 |
| Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L 164, 29.6.2023, p. 104 |
