Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2020/589 frá 23. apríl 2020 um hæfi lögbærra yfirvalda Suður- Afríku í samræmi við tilskipun 2006/43/ESB - 32020D0589
Commission Implementing Decision (EU) 2020/589 of 23 April 2020 on the adequacy of the competent authority of the Republic of South Africa pursuant to Directive 2006/43/EC of the European Parliament and of the Council
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.

Gerð ekki til á íslensku
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
| Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi |
|---|---|
| Svið (EES-samningur, viðauki) | 22 Félagaréttur |
| Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 355/2022 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Í gildi á EES-svæðinu | Já |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Ákvörðun 2020/589/ESB felur í sér að samkvæmt óháðri eftirlitsnefnd fyrir endurskoðendur uppfyllir Suður-Afríka þeim kröfum sem teljast fullnægjandi í skilningi c-liðar 1. mgr. 47. gr. tilskipunar 2006/43/ESB varðandi upplýsingaskipti og flutning á skjölum og skýrslum milli viðeigandi opinberra eftirlitsstofnana.
Nánari efnisumfjöllun
Samkvæmt 1. mgr. 47. gr. tilskipunar 2006/43/EB geta aðildarríki einungis heimilað flutning vinnuskjala eða annarra skjala í vörslu endurskoðenda eða endurskoðunarfyrirtækja til lögbærra yfirvalda í þriðja ríki ef viðkomandi yfirvöld uppfylla kröfur sem framkvæmdastjórn ESB hefur lýst standast fullnægjandi kröfum og vinnufyrirkomulagi er á grundvelli gagnkvæma samninga.
Eftirlitsnefnd endurskoðenda, IRBA er lögbært yfirvald í Suður-Afríku sem ber ábyrgð á opinberu eftirliti með endurskoðendum, gæðaeftirliti og öðru eftirliti með endurskoðendum og endurskoðunarfyrirtækjum.
Samkvæmt siðareglum getur IRBA framselt lögbærum yfirvöldum aðildarríkjanna sambærileg skjöl og þeim sem um getur í 1. mgr. 47. gr. tilskipunar 2006/43/EB.
Ákvörðun 2020/589/ESB felur í sér að samkvæmt óháðri eftirlitsnefnd fyrir endurskoðendur uppfyllir Suður-Afríka þeim kröfum sem teljast fullnægjandi í skilningi c-liðar 1. mgr. 47. gr. tilskipunar 2006/43/ESB varðandi upplýsingaskipti og flutning á skjölum og skýrslum milli viðeigandi opinberra eftirlitsstofnana.
Ákvörðun þessi gildir frá 1. maí 2020 til 30. apríl 2026.
Eftirlitsnefnd endurskoðenda, IRBA er lögbært yfirvald í Suður-Afríku sem ber ábyrgð á opinberu eftirliti með endurskoðendum, gæðaeftirliti og öðru eftirliti með endurskoðendum og endurskoðunarfyrirtækjum.
Samkvæmt siðareglum getur IRBA framselt lögbærum yfirvöldum aðildarríkjanna sambærileg skjöl og þeim sem um getur í 1. mgr. 47. gr. tilskipunar 2006/43/EB.
Ákvörðun 2020/589/ESB felur í sér að samkvæmt óháðri eftirlitsnefnd fyrir endurskoðendur uppfyllir Suður-Afríka þeim kröfum sem teljast fullnægjandi í skilningi c-liðar 1. mgr. 47. gr. tilskipunar 2006/43/ESB varðandi upplýsingaskipti og flutning á skjölum og skýrslum milli viðeigandi opinberra eftirlitsstofnana.
Ákvörðun þessi gildir frá 1. maí 2020 til 30. apríl 2026.
Staða innan stjórnsýslunnar
| Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
|---|---|
| Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
| Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
| Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
Innleiðing
| Innleiðing | Engar laga- eða reglugerðabreytingar |
|---|---|
| Staða innleiðingarvinnu | Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar |
Samráð
| Samráð | Nei |
|---|
Áhrif
| Áætlaður kostnaður hins opinbera | Ekki vitað |
|---|
Ábyrgðaraðilar
| Ábyrgt ráðuneyti | Atvinnuvegaráðuneyti |
|---|
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
| CELEX-númer | 32020D0589 |
|---|---|
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
| Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 138, 30.4.2020, p. 15 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
| Samþykktardagur i ESB |
|---|
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
| Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
|---|---|
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supplement No 48, 29.6.2023, p. 107 |
| Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L 164, 29.6.2023, p. 110 |
Staða innleiðingar samkvæmt ESA
| Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA | Hvít: Ekki þörf á laga- eða reglugerðabreytingum til að innleiða gerðina |
|---|
