Dýraheilbrigði - 32021R1703

Commission Delegated Regulation (EU) 2021/1703 of 13 July 2021 amending Delegated Regulation (EU) 2020/692 as regards the animal health requirements for the entry into the Union of products of animal origin contained in composite products


iceland-flag
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1703 frá 13. júlí 2021 um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) 2020/692 að því er varðar dýraheilbrigðiskröfur vegna komu afurða úr dýraríkinu, sem er að finna í samsettum afurðum, inn í Sambandið
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 01 Heilbrigði dýra og plantna, 01.01 Dýr
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 090/2022
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1703 sem breytir reglugerð (ESB) 2020/692 varðandi dýraheilbrigðiskröfur við innflutnings til Sambandsins á samsettum matvælum sem innihalda dýraafurðir.

Nánari efnisumfjöllun

Reglugerð (ESB) 2020/692 er afleidd gerð af dýraheilbrigðislöggjöfinni 2016/429. Með þessari breytingu er verið að endurbæta og skýra betur dýraheilbrigðiskröfur sem gerðar eru til dýraafurða í samsettum matvælum. Áður hafði ekki verið minnst matvæli sem innihalda broddmjólk í reglugerðinni og er þeim bætt hér inn. Eingöngu er verið að breyta greinum 162 og 163 í reglugerðinni sem fjalla um kröfur til samsettra matvæla.  Ásamt því að bæta inn umfjöllun um broddmjólk þá er verið að breyta uppsetningu á þessum greinum, flokka upp matvælin á nýtt og skýra kröfur. 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Alþingi hefur lokið mati sínu Á ekki við
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Reglugerðin verður innleidd sem breyting við þá reglugerð sem mun innleiða reglugerð (ESB) 2020/692 og með stoð í lögum nr. 93/1995, um matvæli, lögum nr. 54/1990 um innflutning dýra og lögum nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, öll með síðari breytingum.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Atvinnuvegaráðuneyti
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32021R1703
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 339, 24.9.2021, p. 29
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer C(2021)4298
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 61, 22.9.2022, p. 3
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 246, 22.9.2022, p. 3