Breyting á reglugerð framkvæmdastjórnar (ESB) 2022/827 frá 20. maí um leiðréttingu á dönsku útgáfunni af reglugerð (ESB) 2019/1842. - 32022R0827

Commission Implementing Regulation (EU) 2022/827 of 20 May 2022 correcting the Danish language version of Implementing Regulation (EU) 2019/1842 laying down rules for the application of Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council as regards further arrangements for the adjustments to free allocation of emission allowances due to activity level changes


iceland-flag
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/827 frá 20. maí 2022 um leiðréttingu á dönsku tungumálaútgáfunni af framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1842 um reglur um beitingu tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB að því er varðar frekari ráðstafanir til að aðlaga úthlutanir losunarheimilda án endurgjalds vegna breytinga á starfsemisstigi
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 20 Umhverfismál, 20.03 Loft
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 349/2022
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Gerðin felur í sér leiðréttingu á danskri útgáfu reglugerðar (ESB) 2019/1842, þar sem villa var í danska texta gerðarinnar.

Nánari efnisumfjöllun

Danska útgáfan af reglugerð framkvæmdastjórnar (ESB) 2019/1842 innihélt villur í 1. og 2. mgr. 6. gr. sem hafði áhrif á efnislega merkingu ákvæðanna. Því ber að leiðrétta dönsku útgáfuna af framangreindri reglugerð til samræmis við það. Breytingin hefur ekki áhrif á aðrar tungumálaútgáfur.  Reglugerðin sem um ræðir á við um beitingu tilskipunar 2003/87/EC.  

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Alþingi hefur lokið mati sínu Á ekki við
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Enginn

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfis- og orkustofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022R0827
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 147, 30.5.2022, p. 25
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 48, 29.6.2023, p. 97
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 164, 29.6.2023, p. 100

Staða innleiðingar samkvæmt ESA

Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA Hvít: Ekki þörf á laga- eða reglugerðabreytingum til að innleiða gerðina