Reglugerð um þær breytur sem safna skal um upplýsingatækni árið 2023 - 32022R1344

Commission Implementing Regulation (EU) 2022/1344 of 1 August 2022 laying down the technical specifications of data requirements for the topic 'ICT usage and e-commerce' for the reference year 2023, pursuant to Regulation (EU) 2019/2152 of the European Parliament and of the Council


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð í skoðun hjá Íslandi, Liechtenstein og Noregi til upptöku í EES-samninginn
Svið (EES-samningur, viðauki) 21 Hagskýrslugerð

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Gerðin tilgreinir tæknilegar útfærslur og þær breytur sem safna þarf um upplýsingatækni- notkun og rafræn viðskipti fyrirtækja fyrir viðmiðunarárið 2023. Fjallað er um breytur sem er skylda að leggja fyrir (70 breytur) og valkvæðar (28 breytur). Einnig er fjallað um þýðið, úrtak og niðurbrot eftir NACE Rev. 2

Nánari efnisumfjöllun

Gerðin tilgreinir tæknilegar útfærslur og þær breytur sem safna þarf um upplýsingatækni- notkun og rafræn viðskipti fyrirtækja fyrir viðmiðunarárið 2023. Fjallað er um breytur sem er skylda að leggja fyrir (70 breytur) og valkvæðar (28 breytur). Einnig er fjallað um þýðið, úrtak og niðurbrot eftir NACE Rev. 2 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Nei
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB Nei

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Færa þarf gerðina inn í reglugerð 777/2016 um gildistöku og innleiðingu tiltekinna gerða Evrópusambandsins á sviði hagskýrslugerðar.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing í vinnslu

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Nánari útskýring á kostnaði, þ.á.m. á hvern hann fellur ICT var ekki framkvæmd á Íslandi fyrir viðmiðunarárið 2023. Ef framkvæma þarf ICT fyrirtækjarannsókn árlega þá kallar það á aukinn kostnað. Líklega um 50% starf sérfræðings ásamt kostnaði við gagnasöfnun.
Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað
Mat á áhrifum og sérstökum hagsmunum Íslands ICT var ekki framkvæmd á Íslandi fyrir viðmiðunarárið 2023. ESB grunnreglugerðin segir til um að framkvæma þurfi þessa rannsókn árlega. Þessi reglugerð tilgreinir einungist hvaða breytum á að safna. EBS reglugerðin hefur ekki verið innleidd í íslenskan rétt en þar höfum við sótt um ákveðnar undanþágur tengt ICT

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022R1344
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 202, 2.8.2022, p. 18
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB