32022R1441

Commission Regulation (EU) 2022/1441 of 31 August 2022 amending Regulation (EU) No 546/2011 as regards specific uniform principles for evaluation and authorisation of plant protection products containing micro-organisms

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.15 Hættuleg efni
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 089/2023
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Með þessari reglugerð er viðauka við reglugerð (ESB) nr. 546/2011 breytt og einsleitar meginreglur fyrir mat og leyfisveitingu plöntuverndarvara sem innihalda örverur uppfærðar. Viðauki við reglugerð (ESB) nr. 546/2011 er uppfærður þannig að öllum texta er skipt út fyrir textann sem fram kemur í viðauka við þessa reglugerð.
Reglugerðin tekur gildi á 20. degi eftir birtingu hennar í Stjórnartíðindum Evrópusambandsins og kemur til framkvæmda 21. nóvember 2022.

Nánari efnisumfjöllun

Núverandi vísindaleg þekking um plöntuverndarvörur sem innihalda örverur gerir ráð fyrir betri og sértækari nálgun við mat á þeim, sem byggir á virkni þeirra og vistfræðilegum eiginleikum fyrir hverja tegund, eða ef við á, fyrir hvern stofn af örverum. Taka ætti tillit til þessarar nýju þekkingar við áhættumat á plöntuverndarvörum sem innihalda örverur. Til þess að fylgja nýjustu þróun í vísindum og sérstöðu örvera, samhliða því að stuðla að öflugri vernd heilsu manna, dýra og umhverfis, er nauðsynlegt að uppfæra einsleitar meginreglur fyrir mat og leyfisveitingu.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Nei
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB Nei

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Innleiða þarf þessa framkvæmdarreglugerð með tilvísunaraðferð með því að breyta reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur.
Lagaheimild er í 3. tölul. 1. mgr. 11. gr. efnalaga nr. 61/2013.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar
Mat á áhrifum og sérstökum hagsmunum Íslands Engin áhrif.

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022R1441
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 227, 1.9.2022, p. 70
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 81, 9.11.2023, p. 26
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2023/02244, 9.11.2023

Staða innleiðingar samkvæmt ESA

Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA Græn: Innleitt
Viðeigandi lög/reglugerði