32023R0866
Commission Delegated Regulation (EU) 2023/866 of 24 February 2023 amending Regulation (EU) 2019/1021 of the European Parliament and of the Council as regards perfluorooctanoic acid (PFOA), its salts and PFOA-related compounds
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/866 frá 24. febrúar 2023 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1021 að því er varðar perflúoróoktansýru (PFOA), sölt hennar og skyld efnasambönd
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
| Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi |
|---|---|
| Svið (EES-samningur, viðauki) | 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.15 Hættuleg efni |
| Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 233/2023 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Í gildi á EES-svæðinu | Já |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Reglugerðarbreytingin felur í sér uppfærslu á leyfilegum styrk PFOA þegar það kemur fyrir sem óviljandi snefilaðskotaefni í efnum, efnablöndum eða hlutum. Að auki er ein sérstök undanþága fjarlægð þar sem ekki er lengur þörf á henni innan ESB.
Nánari efnisumfjöllun
Í I. viðauka við reglugerð (ESB) nr. 1021/2019 er að finna lista yfir efni sem bannað er að framleiða, markaðssetja og nota. Á listanum er að finna færslu varðandi PFOA, sölt þess og PFOA-lík efnasmbönd.Eftirfarandi breytingar eru gerðar á þeirri færslu:- Gefinn var ákveðinn tími fyrir framkvæmdastjórnina að fara yfir undanþágu sem getið er um í 3. lið færslunnar. Sá tími er liðinn og fresturinn nú framlengdur 25. ágúst 2023.- Í 4. lið kemur fram að PFOA og sölt þess megi vera til staðar sem óviljandi snefilaðskotaefni í PTFE míkródufti ef það er í styrk sem nemur 1 mg/kg eða minna. Hins vegar er ekki lengur þörf á að veita slíka undanþágu þar sem framleiðendur slíkra dufta geta nú ábyrgst að PFOA og sölt þess sé ekki í hærri styrk en 0,025 mg/kg sem óviljandi snefilaðskotaefni. Gefið er færi á því að flytja eldri duftin til að koma fyrir í meðhöndlun sem minnkar styrk efnanna.- e-liður í 5. lið er fjarlægður þar sem ekki er þörf lengur fyrir þá undanþágu innan ESB.Reglugerðin tekur gildi á 20. degi eftir birtingu hennar í stjórnartíðindum ESB.
Staða innan stjórnsýslunnar
| Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
|---|---|
| Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
| Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
| Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
Innleiðing
| Innleiðing | Reglugerð - breyting eða ný |
|---|---|
| Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Lagastoð er í 11. tl. 11. gr. efnalaga og 26. gr. laga nr. 55/2003 um meðhöndlun úrgangs. |
| Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing ekki hafin |
Samráð
| Samráð | Nei |
|---|
Áhrif
| Áætlaður kostnaður hins opinbera | Innan fjárhagsáætlunar |
|---|
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
| CELEX-númer | 32023R0866 |
|---|---|
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
| Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 113, 28.4.2023, p. 5 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
| Dagsetning tillögu ESB | |
|---|---|
| C/D numer | C(2023)1151 |
| Dagsetning tillögu | |
| Samþykktardagur i ESB |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
| Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
|---|---|
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supplement No 35, 25.4.2024, p. 76 |
| Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L, 2024/978, 25.4.2024 |
Staða innleiðingar samkvæmt ESA
| Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA | Græn: Innleitt |
|---|---|
| Viðeigandi lög/reglugerði |
