D088965/01
Commission Implementing Decision .../... on the authorisation to place on the Union market in accordance with Regulation (EU) 2017/745 of the European Parliament and of the Council certain medical devices manufactured by Maquet Cardiopulmonary GmbH
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.

Gerð ekki til á íslensku
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
| Staða tillögu/gerðar | Tillaga ESB sem gæti verið EES-tæk |
|---|---|
| Svið (EES-samningur, viðauki) | 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.30 Lækningatæki |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) .../... um leyfi til að setja tiltekin lækningatæki, sem framleidd eru af Maquet Cardiopulmonary GmbH, á markað í sambandinu í samræmi við reglugerð evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/745.
Nánari efnisumfjöllun
Þar sem vottorð vegna pakkninga ákveðinna lækningatækja í samræmi við reglugerð (ESB) 2017/745 hafa ekki enn verið gefin út verða ákveðnar tegundir lækningatækja ekki löglegar á markaði innan sambandsins eftir 1. mars 2023 þar sem pakkningar þeirra uppfylla ekki skilyrði sem fram koma í reglugerð 93/42/EB. Með þessari framkvæmdaákvörðun framkvæmdastjórnarinnar er stefnt að því að heimila markaðssetningu tiltekinna lækningatækja, sem fram koma í viðauka við framkvæmdaákvörðunina, sem framleidd eru af Maquet Cardiopulmonary GmbH innan sambandsins. Er heimildin byggð á því að um lífsnauðsynleg lækningatæki sé að ræða þeim sem á lækningatækjunum þurfa að halda, en leyfi fyrir þeim hefur þegar verið veitt í Þýskalandi á grundvelli almannaheilla og heilsu sjúklinga.
Staða innan stjórnsýslunnar
| Stofnun hefur lokið yfirferð | Á ekki við |
|---|---|
| Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
| Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Nei |
| Alþingi hefur lokið mati sínu | Nei |
| Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Nei |
Innleiðing
| Innleiðing | Engar laga- eða reglugerðabreytingar |
|---|---|
| Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing ekki hafin |
Samráð
| Samráð | Nei |
|---|
Áhrif
| Áætlaður kostnaður hins opinbera | Ekki vitað |
|---|
Ábyrgðaraðilar
| Ábyrgt ráðuneyti | Heilbrigðisráðuneytið |
|---|
Vinnslustig (pipeline stage)
| Dagsetning tillögu ESB | |
|---|---|
| C/D numer | D088965/01 |
| Dagsetning tillögu |
