Hámarksgildi fyrir aðskotaefni í matvælum - 32023R0915
Commission Regulation (EU) 2023/915 of 25 April 2023 on maximum levels for certain contaminants in food and repealing Regulation (EC) No 1881/2006
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.

Gerð ekki til á íslensku
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
| Staða tillögu/gerðar | Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun hjá ESB og EFTA-ríkjunum innan EES |
|---|---|
| Svið (EES-samningur, viðauki) | 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.12 Matvæli |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/915 um hámarksgildi tiltekinna aðskotaefna í matvælum og um brottfall reglugerðar (ESB) 1881/2006.
Nánari efnisumfjöllun
Reglugerðin fellir úr gildi fyrri reglugerð um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum. Hámarksgildum er ekki breytt en ný reglugerð er gefin út þar sem margar breytingar hafa verið gerðar á þeirri gömlu og fleiri lágu fyrir . Gert fyrir skýrleika. Smávægilegar breytingar gerðar á öðrum ákvæðum.Gæta þarf að því að aðlögunarráðstafanir séu settar inn í innleiðingarreglugerð. Slíkt var á sínum tíma gert fyrir ráðstöfunina varðandi díoxín/PCB í fiskolíu en virðist hafa fyrirfarist vegna PAH í hefðbundnum reyktum afurðum
Staða innan stjórnsýslunnar
| Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
|---|---|
| Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Efnislegri aðlögun, Ekki þörf á aðlögun |
| Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
| Alþingi hefur lokið mati sínu | Á ekki við |
| Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
Innleiðing
| Innleiðing | Reglugerð - breyting eða ný |
|---|---|
| Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta |
Innleidd með stoð í 31 a.gr laga nr. 93/1995 um matvæli. Fella þarf úr gildi reglugerð 265/2010 sem innleiðir EB/1881/2006. Beðið er um aðlögun fyrir Ísland vegna hámarksmagns díoxíns og PCB efna í fiskiolíu og vegna PAH efna í hefðbundnum reyktum afurðum. Báðar þessar aðlögunarráðstafanir þegar samþykktar við fyrri reglugerð (sbr. JCD 060/2009 og 060/2022). Gæta þarf að því að aðlögunarráðstafanir séu settar inn í innleiðingarreglugerð. Slíkt var á sínum tíma gert fyrir ráðstöfunina varðandi díoxín/PCB í fiskolíu en virðist hafa fyrirfarist vegna PAH í hefðbundnum reyktum afurðum. |
| Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing ekki hafin |
Samráð
| Samráð | Nei |
|---|
Áhrif
| Áætlaður kostnaður hins opinbera | Innan fjárhagsáætlunar |
|---|
Ábyrgðaraðilar
| Ábyrgt ráðuneyti | Atvinnuvegaráðuneyti |
|---|---|
| Ábyrg stofnun | Matvælastofnun |
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
| CELEX-númer | 32023R0915 |
|---|---|
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
| Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 119, 5.5.2023, p. 103 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
| Samþykktardagur i ESB |
|---|
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
| Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar |
|---|
