Innflutningur dýraafurða - Innflutningsskilyrði og vottunarkröfur - 32025R0637
Commission Delegated Regulation (EU) 2025/637 of 29 January 2025 amending Delegated Regulation (EU) 2022/2292 as regards the requirements for the entry into the Union of certain dairy products, certain food additives derived from animals, collagen casings, minced meat, meat preparations, mechanically separated meat and composite products containing gelatine capsules

Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.

Gerð ekki til á íslensku
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
Staða tillögu/gerðar | Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun hjá ESB og EFTA-ríkjunum innan EES |
---|---|
Svið (EES-samningur, viðauki) | 01 Heilbrigði dýra og plantna, 01.01 Dýr |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Framseld reglugerð Framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2025/637 frá 29. janúar 2025 um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) 2022/2292 að því er varðar kröfur um innflutning til Sambandsins á tilteknum mjólkurafurðum, tilteknum aukefnum unnum úr dýrum, kollagen görnum, hökkuðu kjöti, unnum kjötvörum, vélúrbeinuðu kjöti og samsettum vörum sem innihalda gelatínhylki.
Nánari efnisumfjöllun
Reglugerðin miðar að því að auka öryggi og rekjanleika dýraafurða sem koma inn í Sambandið með því að betrumbæta innflutningsskilyrði og vottunarkröfur.Reglugerðin gerir nokkrar breytingar á (ESB) 2022/2292 til að skýra efni reglugerðarinnar.Fyrsta breytingin nær til 3. gr. (b)(ii) og felur í sér uppfærslu á skránni (lista) yfir afurðir sem falla undir löggjöfina. Bætt er við nokkrum tollakrárnúermum sem auðkenna vörurnar, (þ.m.t. HS-kóðar: 1301, 1806, 3203, 3204, 3823, 3824, sem og CN Kóðar 2202 99 og úr 3917 10 10). Þetta er gert vegna breytingar á reglugerð (EB) nr. 853/2004.Önnur breytingin uppfærir lista yfir vörur sem krefjast þess að starfsstöðvar séu samþykktar til að flytja út dýraafurðir. Þennan lista er að finna í 13. gr. (1) lið (a) (ii). Vegna breytingarinnar á 3. gr. er bætt við tollskrárnúmerum: HS-nr. 1806 og CN-nr. 2202 99 og 3917.1010.Enn fremur er 15. gr. breytt þar sem tilgreint er að hráefni fyrir kjötafurðir megi einnig koma frá samþykktum starfsstöðvum sem framleiða ýmsar kjötafurðir.Breytingin á ii. lið b-liðar 1. mgr. 21. gr. felur í sér uppfærslu á skránni yfir afurðir sem fylgja skal opinbert vottorð. Hér bætast við tollskrárnúmer HS-nr: 1806, 3302 og CN-nr. 2202 99 og 3917 10 10.Að lokum er reglan um notkun „Eigin staðfestinga/Private-Attestation, uppfærð (PA-vottorð). Samsettar afurðir, sem innihalda einungis hylki sem eru ekki úr jórturdýrabeinum, eru undanþegnar frá kröfunni um að þeim skuli fylgja PA- vottorð.
Staða innan stjórnsýslunnar
Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
---|---|
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
Innleiðing
Innleiðing | Reglugerð - breyting eða ný |
---|---|
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Breytir reglugerð (ESB) 2022/2292 sem er innleidd með reglugerð 895/2024, með stoð í lögum nr. 93/1995 um matvæli og lögum nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, og einnig lögum nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru. |
Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing í vinnslu |
Áhrif
Nánari útskýring á kostnaði, þ.á.m. á hvern hann fellur | Löggjöfin kann að hafa í för með sér aukinn kostnað fyrir greinina og Matvælaeftirlitið í tengslum við eftirlit með þeim vörum (tollskrárnúmerum) sem bætt er við reglugerðina. það gæti falið í sér lítillega aukið skjala- og heilnæmiseftirlit með tilheyrandi kostnaði. |
---|---|
Áætlaður kostnaður hins opinbera | Innan fjárhagsáætlunar |
Ábyrgðaraðilar
Ábyrgt ráðuneyti | Atvinnuvegaráðuneyti |
---|---|
Ábyrg stofnun | Matvælastofnun |
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
CELEX-númer | 32025R0637 |
---|---|
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L, 2025/637, 29.04.2025 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
Samþykktardagur i ESB |
---|
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar |
---|