Reglugerð um synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu vegna kítíkólíns - 32025R2223
Commission Regulation (EU) 2025/2223 of 4 November 2025 refusing to authorise a health claim made on foods, other than those referring to the reduction of disease risk and to children’s development and health
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.

Gerð ekki til á íslensku
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
| Staða tillögu/gerðar | ESB gerð í skoðun hjá Íslandi, Liechtenstein og Noregi til upptöku í EES-samninginn |
|---|---|
| Svið (EES-samningur, viðauki) | 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.12 Matvæli |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Commission regulation (EU) 2025/2223 of 4 November 2025 refusing to authorise a health claim made on foods, other than those referring to the reduction of disease risk and to children’s development and health.
Titill á Íslensku
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) um synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu um matvæli, aðra en þær sem vísa til þess að dregið sé úr sjúkdómsáhættu og til þroskunar og heilbrigðis barna
Titill á Íslensku
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) um synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu um matvæli, aðra en þær sem vísa til þess að dregið sé úr sjúkdómsáhættu og til þroskunar og heilbrigðis barna
Nánari efnisumfjöllun
Gerðin varðar reglugerð (ESB) nr. 1924/2006 um næringar og heilsufullyrðingar og reglugerð (ESB) nr. 432/2012 um lista yfir leyfilegar heilsufullyrðingar er varða matvæli.Samkvæmt reglugerð 1924/2006 eru næringar og heilsufullyrðingar bannaðar nema þær séu heimilaðar af framkvæmdastjórn ESB og birtar á lista yfir leyfilegar fullyrðingar.Sótt var um leyfi fyrir heilsufullyrðingu í samræmi við gr. 18(1) í Reglugerð ESB 1924/2006. Sótt var um leyfi fyrir fullyrðingunni: „Inntaka kítíkólíns styrkir minni í heilbrigðu miðaldra og öldruðu fólki sem þjást af aldurstengdu minnistapi“.Framkvæmdastjórnin vísaði umsókninni til Matvælaöryggisstofnunarinnar sem gaf álit sitt, en þar kemur fram að byggt á meðfylgjandi gögnum sé ekki hægt að sýna fram á samband milli inntöku kítíkólíns og áhrif á minni í heilbrigðu miðaldra og öldruði fólki sem þjást af aldurstengdu minnistapi“. Þar sem ekki hefur verið sýnt fram á þetta orsakasamband ber að hafna fullyrðingunni.Á grundvelli ályktana EFSA hafnar framkvæmdastjórnin umsókninni.
Staða innan stjórnsýslunnar
| Stofnun hefur lokið yfirferð | Á ekki við |
|---|---|
| Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
| Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Nei |
| Alþingi hefur lokið mati sínu | Nei |
| Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Nei |
Innleiðing
| Innleiðing | Engar laga- eða reglugerðabreytingar |
|---|---|
| Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Reglugerðin hefur engar breytingar í för með sér varðandi gildandi reglugerð 406/2010 um næringar og heilsufullyrðingar sem innleiðir reglugerð (ESB) nr. 1924/2006. Reglugerðin er innleidd með stoð í lögum um matvæli nr. 93/1995. |
| Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing ekki hafin |
Samráð
| Samráð | Nei |
|---|
Áhrif
| Áætlaður kostnaður hins opinbera | Enginn |
|---|---|
| Mat á áhrifum og sérstökum hagsmunum Íslands | Reglugerðin hefur engin áhrif á sérstaka hagsmuni Íslands |
Ábyrgðaraðilar
| Ábyrgt ráðuneyti | Atvinnuvegaráðuneyti |
|---|---|
| Ábyrg stofnun | Matvælastofnun |
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
| CELEX-númer | 32025R2223 |
|---|---|
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
| Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L, 2025/2223, 5.11.2025 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
| Samþykktardagur i ESB |
|---|
