32018R0732

Commission Implementing Regulation (EU) 2018/732 of 17 May 2018 on a common methodology for alternative fuels unit price comparison in accordance with Directive 2014/94/EU of the European Parliament and of the Council


iceland-flag
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/732 frá 17. maí 2018 um sameiginlega aðferðafræði fyrir samanburð á einingarverði óhefðbundins eldsneytis í samræmi við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/94/ESB
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 13 Flutningar, 13.01 Flutningar á landi
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 023/2020
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 2018/732 um sameiginlega aðferðafræði fyrir samanburð á einingarverði óhefðbundins eldsneytis í samræmi við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/94/ESB er sett á grunni tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2014/94/ESB um innviði fyrir óhefðbundið eldsneyti. Í 3.mgr.7.gr. þeirrar tilskipunar er kveðið á um að setja skuli reglugerð með upplýsingum um aðferðarfræði sem best henti til að bera saman verð á óhefðbundnu eldsneyti á sölustöðvum.

Nánari efnisumfjöllun

Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 2018/732 um sameiginlega aðferðafræði fyrir samanburð á einingarverði óhefðbundins eldsneytis í samræmi við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/94/ESB er sett á grunni tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2014/94/ESB um innviði fyrir óhefðbundið eldsneyti. Í 3.mgr.7.gr. þeirrar tilskipunar er kveðið á um að setja skuli reglugerð með upplýsingum um aðferðarfræði sem best henti til að bera saman verð á óhefðbundnu eldsneyti á sölustöðvum. Í viðauka reglugerðar er sameiginleg aðferðafræði sett fram fyrir samanburð á einingarverði óhefðbundins eldsneytis þar sem verð verður gefið upp sem fjárhæð í viðeigandi gjaldmiðli á hverja 100 km.

Með vísan til framangreinds er fyrirséð að reglugerð framkvæmdastjórnarinnar nr. 2018/732 verði innleidd í íslenskan landsrétt með útgáfu reglu sem hefur lagastoð í 17. og 18. laga um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu nr. 57/2005.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing í vinnslu

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Aðrar stofnanir sem hafa aðkomu Neytendastofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32018R0732
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 123, 18.5.2018, p. 85
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D055762/02
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 13, 16.2.2023, p. 48
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 49, 16.2.2023, p. 49